Menntamál - 01.09.1936, Síða 82

Menntamál - 01.09.1936, Síða 82
160 MENNTAMÁL Auglýsing iini einkaskóla fyrir börn. Sanikvœmt 2. gr. laga nr. 20, 1930, um breyting á lögum Lim skipun barnakennara og laun þeirra og 19. gr. laga nr. 94, 1930, um fræðslu barna, verða kennarar við einka- skóla að hafa kennarapróf eða kennararéttindi. Þó er fræðslumálastjórninni heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði, ef viðkomandi skólanefnd og skólastjóri mæla ein- dregið með því, enda fullnægi skólinn kröfum heilbrigðis- stjórnarinnar um húsakynni og hollustuhætti. Samkvæmt því, er að ofan greinir, ber öllum, sem ætla að reka einkaskóla fyrir skólaskyld börn næsta vetur, að senda viðkomandi skólanefnd beiðni um leyfi lil þess. í leyf- isbeiðni skal gerð grein fyrir kennaramenntun eða kenn- araréttindum. Ennfremur skal fylgja voltorð skóla- eða hér- aðsiæknis um húsakynni skólans og hollustuhætti. Skóla- nefnd sendir siðan leyfisbeiðnina til fræðslumálastjóra, ásamt umsögn sinni og viðkomandi skólastjóra. Forstöðumaður (kennari) einkaskóla skal í byrjun kennslu- tíma senda viðkomandi skólanefnd (í Reykjavík fræðslu- ráði) skrá yfir þau skólaskyld börn, sem sækja skólann, og tilkynna sömu aðiljum allar breytingar jafnóðum og þær verða. Reykjavík, 20. ágúst 1930. Fræðslumálastjórinii.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.