Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 59

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 59
MENNTAMÁL 217 að þroska þær tilfinningar eins og aðrar á eðlilegan og lieilbrigðan hátt? I bók, sem hrátt verður nánar vikið að í greinar- korni þessu, er þess getið, að drengur sat úti i garði og reif upp blómhnapp á hálfútsprungnum hlómum. Móð- ir hans kom þar að og spurði hverju þetta atferli lians sætti: „Eg er að hjólpa guði til að láta rósirnar springa sem fyrst út,“ svaraði litli drengurinn alvörugefinn. Hversu margir uppalendur fara ekki líkt að, bæði gagn- vart trúartilfinningunni og öðrum eigindum í sálarlífi barnsins. Al' harnslegum ákafa og vegna vanþekkingar á þroskalögmálum barnsins, reyna þeir oft að knýja fram ótímabær þroskafyrirbrigði. Er þá hætt við, að árangurinn verði svipaður og hjá litla drengnum, og þvi fremur, sem fyrirbrigðin eru viðkvæmari. Eðlilegt samræmi raskast og í stað aukins vaxtar koma sár og veilur, sem máske gróa seint eða aldrei til fulls. Það á því hér við sem oftar, að „góð meining enga gerir stoð“. Þekking, skilningur, nærgætni og tækni eru nauð- synleg skilyrði til þess að árangur verði góður. Þótt undarlegt megi virðast, hefir trúarlíf harna ekki verið jafn mikið rannsakað sálfræðilega og margt ann- að. Skýringin er ef til vill sú, að sem rannsóknarefni er það i erfiðasta lagi. Eg vil nú benda hér á eina hók um sálarfræði barnatrúarinnar, sem allir, er um þessi mál fjalla, hefðu gott af að kynnast. Bókin er eftir Pier- re Bovet og lieitir á frummálinu: Le sentiment religieux et la psychologie de l’enfant*. Pierre Bovet er prófessor í uppeldis- og sálarfræði við háskólann í Genf. Hann er forstöðumaður Bosseau- stofnunarinnar, sem nú er deild við háskólann. Um langt skeið var hann einnig formaður Alþjóðaskrifstofu upp- eldismála. Pierre Bovet er óvenjulegur maður og ó- * Bókin er til í enskri þýðingu: Pierre Bovet: The religion of the child.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.