Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Síða 68

Menntamál - 01.12.1936, Síða 68
MENNTAMÁL 22 G „Ilfflur daganna“. Snemma í fyrrahaust kom hér á bókamarkaðinn ný skáldsaga eftir ungan og ó- þekktan höfund. Sagan hét: „Bræðurnir í Grashaga“, en höfundur hennar Guðmundur Daníelsson, og er barnakenn- ari norður í landi. Skömmu eftir útkomu bókarinnar var það, að maður spurði mann: „Hefir þú lesið Bræðurna í Grashaga?“ Þessi saga vakti sem sé töluvert mikla athygli. Hún fékk sína dóma, bæði í samtali manna og eins í blöð- um og tímaritum. Þótt þeir dómar væru mjög ósam- hljóma, bar þeim öllum sam- an um eitt: Hér var kominn fram nýr og eftirtektarverðnr höfundur, með óvenjulega skemmtilega frásagnargáfu og stílleikni. Hitt leyndist þó engum, að höfundur sögunnar var undir mjög sterkum áhrif- um frá Laxness. Sagan liafði skrifast í eldmóði þeirrar hrifn- ingar, sem verk Laxness höfðu vakið hjá höfundinum. Beri mað- ur saman lokaþátt eða síðustu blaðsiðu Bræðranna i Grashaga og síðustu blaðsíðu „Fuglsins í fjörunni“, þá leynir sér ekki eftirlíkingin. Blærinn er hinn sami. Stefið um rjúpuna i runnin- um minnir óþægilega á stefið um fuglinn í fjörunni. Á þetta at- riði er þó ekki drepið hér, sem hið sannasta dæmi eftirlíking- ar, slík dæmi má finna á næstum hverri opnu bókarinnar. Þvi miður. En þrátt fyrir þetta varð þó öllum ljóst, að Guðmundur Daníelsson myndi i eigin brjósti eiga nóg af skáldlegum hug- myndum og þótti því öllum, er söguna lásu, hún mjög eftirtekt- arverð. — Síðan leið eitt ár. Nú í haust kom út ný s’aga frá hendi sama höfundar. Hún er framhald liinnar sögunnar og ber nafnið: „Tlmur daganna“. Aðalpersóna þessarar sögu er drengur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.