Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 35
MENNTAMÁL 193 gæfust i Suður-Þingeyjarsýslu, Eyjaf jarðar-, Skaga- fjarðar- og Strandasýslum, þar næst á Akureyri, Isafirði og Yestur-Isafjarðarsýslu. í nokkurskonar miðflokk (9,8 —11,8%) koma sýslurnar: Barðastrandar-, Norður-Isa- fjarðar-, Norður-Þingeyjar- og Skaftafellssýslur; i hinum sýslunum hafa 14.8—57% harnanna verið hljóðvillt. Merkilegt er að sjá Siglufjörð með 29,7% hljóðvilltra harna mitt í lítt smittuðu liéraði, en það er auðskilið af fólksflutningunum i þetta sildarver. Hinsvegar kemur það eklei á óvart, að Seyðisfjörður er allra héraða hljóðvillt- astur (57,1%) með Suður-Múlasýslu og Neskaupstað í hælunum (47,3% og 28%). Eg fann 1930 66% ldjóvilltra manna á Fljótsdalshéraði, og minnst það á fjörðunum (að Loðmundarfirði undanteknum). — Hitt er aftur á móti alveg nýtt að fá ákveðið, að hér um bil helmingi færri hörn rugla u og ö lieldur en i og e. Einna merkastar niðurstöður eru þær, sem skýrslan gefur um úthreiðslu og tiðni breytinganna p > b, t > d og k > g. — Að visu liafa menn vitað, að þessar hreyt- ingar eru „sunnlenzkt“ fyrirbrigði, almennt talað, og að sýslurnar Skagafjarðar-, Ej^jafjarðar-, Suður- og Norður- Þingeyjarsýslur, ásamt Múlasýslunum, suður undir Beru- fjörð, skera sig úr fyrir sinn liarða upprunalega framburð á p, t, og k. Skýrslurnar sýna þetta, og eins hitt, að Siglu- fjörður, Akureyri og Seyðisfjörður liafa liinn harða fram- hurð upplanda sinna. Hinsvegar er Neskaupstaður lat- mæltari en jafnvel latmæltusu sveitir Suðvesturlandsins, eins og Borgarfjörður vestra, livernig sem á þvi stendur. Aftur á móti hefir mönnum almennt alls ekki verið það ljóst, sem slcýrslurnar sýna hér i fyrsta sinn skýrt og greinilega, að breytingarnar á þessum þrem hljóðum fara ekki saman, lieldur rugla flestir k—g (19,9% harnanna),- færri t—d (13,6%) og langfæslir p—b (5%). Eg veit ekki til, að nokkur liafi tekið eftir þessum ein- kennilega mun á samhljóðunum p, t, k áður en doktors- 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.