Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 29

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 29
MENNTAMÁL 187 sem öll eru eins í einhverju atkvæði or'ðsins. Tökum t. d. orðið hús. Þá finna börnin: húsbóndi, húsmóðir, hús- freyja, liúsdyr, húsdýr, eldhús, húsameistari, Húsavík, fjáriiús o. fl. o. fl. (Hefi eg reynslu fyrir því, að börn hafa gaman af að fást við þetta). Þá er og golt að láta ixirnin skrifa upp úr stílum sín- um ákveðin orð o. fl., t. d.: A. Skrifið upp nafnorðin, sem þið finnið i stílnum. B. Beygið öll samnöfnin. C. Sltrifið öll nafnorðin i stilnum í þessari röð: a) Sérnöfnin. h) Samnöfnin i karlkyni. c) Samnöfnin í kvenkvni. d) Samnöfnin i hvorugkyni. D. Skrifið öll orðin i stílnum, sem liafa tvöfaldan samliljóða. E. Skrifið allar sagnir i stílnum: a) Þær sem liafa sterka beygingu. , h) Þær sem liafa veika beygingu. F. Skrifið öll orð í stílnum, er þýða hér uni bil hið sama. II, Skrifið allar innskotssetningar. I. Skrifið stílinn í annari tíð (t. d. nútið í stað þátið eða öfugt) o. s. frv. Að lokum skal eg fara nokkrum orðum um leiðrétt- ingarnar. Sumir kennarar líta svo á, að þær hafi vafa- samt gildi. Fer það að sjálfsögðu mikið eftir því, hvernig leiðréttingunum er liagað. En að mínu áliti má aldrei sleppa leiðréttingu. (Eg man að eg varð mjög undrandi á einu kennaraþingi, þar sem nokkrir kennarar lýstu þvi yfir, að þeir legðu litið upp úr leiðréttingu stila og leið- réttu stundum alls ekki. Eg hefi nú kennt stafsetningu í 26 ár og aldrei skilað einum einasta stil óleiðréttum ennþá). Og eg vil leggja ríka áherzlu á það, að hvernig sem leiðréttingunni er hagað, þá er hún aldrei gagnslaus,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.