Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 22

Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 22
180 MENNTAMÁL 3) Kennarinn nefnir nafn. Barnið leitar og sýnir það. 4) Kennarinn dreifir spjöldum sínum meðal barnanna. Barn, sem fær spjald með skipun á, sýnir i verki að það hafi lesið liana og skilið. Ef það fær spjald með nafni einhvers harnsins, fer það með spjaldið og lætur það fyrir framan barnið, sem nafnið á. Fái það hlutarnafn, fer það með spjaldið og nælir það á sinn stað. Þannig lialda leikirnir áfram með meiri tilbreylni. Smátt og smátt er nýjum atriðum bætt inn i. Lesturinn t. d. settur í samband við teikningar harnanna, myndir, sem þau klippa úr blöðum og koma með í skólann o. s. frv., og hrátt kemur skriftin einnig til sögunnar, þvi að það er einn af liöfuðkostum þessarar kennsluaðferðar, að auðvelt er að sameina nám lesturs og skriftar, og ekki nóg með það, heldur er einnig hægt að setja lestrarnámið i eðhlegt samband við almennt þroskauppeldi harnsins, í samhandi við hreyfiþarfir þess, leikjahneigðir, atliugan- ir þess á hlutunum umhverfis, s. s. augljóst er af dæm- um þeim, er nefnd hafa verið hér að framan. XYIII. Þessi kennsluaðferð, sem nú hefir lauslega verið drepið á, hefir um margra ára skeið verið notuð í mörgum barna- skólum i Briixelles, og enda víðar með ágætum árangri. Meðalgáfuð börn hafa orðið fær um að lesa létt mál í hók- um eftir 4—7 mánaða kennslu með þessari aðferð. Svip- aður árangur hefir einnig orðið í Genf, þar sem tilraun var gerð með líka aðferð, einltum i einum hekk, vetur- inn sem eg var þar, og því hefir einnig verið lialdið fram siðar. Aðferðirnar, sem beitt var þar, voru að vísu nokk- uð á annan liátt í einstökum atriðum, en grundvallarregl- urnar ])ær sömu. Byrjað á setningum og orðum en börnin svo síðar látin greina orðin i atkvæði og stafi. Taldi kennslulconan, sem notaði þessa aðferð þar, að börnin þyrftu venjulega að læra 3—400 orð, er þau kynnu alveg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.