Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 4

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 4
162 MENNTAMÁL an, sem liér er luíd, skelfilegri en nokkur algengur sárs- aukafullur og blóðugur atburður. Baráttan er háð um örlög margskonar verðmæía, sem erií uppistaðan í þjóð- lífsbyggingu vorri, og vér teljum það sóma vorn, að gefa 4 öllum heiminum fordæmi um þegnskap og hetjuskap í baráttunni gegn ólöglegum öflum, er byggja tilveru sína á ofbeldi. Hin spænska alþýða fórnar örlát lífi sínu til varnar almennu frelsi og fyrir háleita, siðferðilega liugsjón, er samrýmist hinum helgustu hugmyndum mannsins. Syndikalistar, kommúnistar, socialistar, lýðveldissinnar og meðlimir vinstri flolcksins láta stjórnast af sameigin- legri hugsjón, vinna saman með yfirvegaðri þrautseigju og byggja hin liæstu varnarvirki, sem í mannlegu valdi stendur, gegn valdatöku fascismans. Og fascisminn nær ekki völdum, vegna þess, að hin spænska alþýða hefir tekið háleita og fasta ákvörðun, og mun ekki leyfa neina pólitíska valdatöku, sem ekki á rætur sínar í vilja fólksins. Stéttarbræður allra landa! Fulltrúi spænska Kennara- sambandsins á þingi Alþjóðabandalags kennara mætir ekki með yður, sem vinnið að því að skapa andrúmsloft friðarins meðal þjóðanna. Hann er hindraður í að taka þátt í störfum yðar, sakir þess, að liann er, eins og allir góðir Spánverjar, neyddur til að berjast sársaukafullri baráttu fyrir yfirráðum frelsis og réttlætis. Undir herópinu: Friður mcðal allra þjóða og stríð á hendur harðstjórum, hefir spænsk alþýða risið upp og sú stund nálgast, þegar enginn fulltrúi harðstjórnar- innar verður eflir á spænskri fold. Ástæðurnar, sem eg hefi nú greint, eru nægilegar, kæru starfsbræður allra landa, til þess að réttlæta fjarveru mína frá þingfundum Alþjóðabandalags kennara. Og þótt ég sé fjarverandi af knýjandi nauðsyn atvikanna, er ég með hugann hjá yður, og ásamt yður á ég hlut-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.