Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 6

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 6
164 MENNTAMÁL gegn uni bækurnar gefst æskumönnum, með aðstoð beztu manna, kostur á að endurlifa lífi kynslóðanna á förnum árum. Gegnum bækurnar gefst kostur á að kynnast eld- móði hugsjónamannsins, fórnfýsi píslarvottsins, staðfestu braulryðjandans, sannleiksást vísindamannsins og rétt- lætistilfinningu og kærleika spámannsins. Þannig fæðast börn nútímans til þeirra dásamlegu möguleika, að gela á fáum árum tileinkað sér tilfinningar og þekkingu, sem forustumenn mannkynsins ]>urftu miljónir ára til að skapa. Frumskilyrði til þess, að gela fært sér í nyt auðæfi þau hin miklu, sem bækur geyma, eru þau, að kunna að lesa. II. En lesturinn hefir einnig mjög mikla þýðingu fyrir þroska barnsins á skóla-aldrinum, beinlínis og óbeinlinis. Beinlínis að þvi leyti sem sjálft lestrarnámið þroskar ýmsa hæfileika barnsins og eykur þekkingu þess. Benda má á það lil dæmis, að til þess að geta lesið, þarf barnið að greina í sundur miklu smávaegilegri mun á línum og formum en það befir áður þurft á að balda, og það svo, að án sérstaks undirbúnings er hætt við að liin hár-ná- kvæma eftirtekt verði barninu ofraun í fyrstu. Þá eru eigi síður augljós áhrif lestrarnámsins á þekkingu þess, og vald yfir móðurmálinu. Orðaforðinn evkst og fram- burður og skilningur skýrist á orðum, sem áður voru kunn. Með orðaforðanum á auðvitað einnig að aidcast lmgmyndaauður barnanna og þekking þeirra á umhverf- inu. Þegar meta skal og bera saman kennsluaðferð- ir i leslri þá ber þvi eigi sizt að taka tillit til þess, að live miklu leyti hver aðferð eflir almennan þroska harnanna. Óbeinínis hefir lestrarleiknin á hinn margvíslegasta hátt áhrif á framfarir og jafnvel vcllíðan skólabarnanna, og afstöðu þeirra til skólans og jafnaldranna. Það liggur í augu'TL uppi, að barn sem orðið er flug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.