Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 37

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 37
MENNTAMÁL 195 lang sjaldgæfast þeirra. Og verður manni þá að minnast hlutfallanna, sem ráða um e > i, ö > u. , Samkvæmt skýrslunum blanda 22.6% barnanna e > i og aðeins 10.7% ö > u. En tíðni þessara sérhljóða má ráða nokkuð í af því, að eg fann á 10 siðum í Hrafn- kellssögu 500 e > i á móti 59 ö > u (tölurnar eiga við löng sérbljóð i áherzlu-samstöfum, þ. e. þau liljóð, sem virkilega hafa tekið breytingum). Þetta mætti ef til vill skýra svo, að breytingin hefði fyrst komið upp í orðum sem algeng og tíðhöfð eru í daglegu tali. Tölurnar sýna, að það eru nær 10 sinnum meiri hlíkur til þess, að það hafi verið í orðum með e > i, heldur en í orðum með ö > u. Siðar liefur svo breytingin e > i breiðzt samkvæmt einskonar hljóð-tillíkingu til ö > u. Á svipaðan hátt væri það auðskilið, hvers vegna hið sjaldgæfa p varð á eftir k og t í linmælis-breyting- unni. Einna kynlegastar niðurstöður sýnir skýrslan um hljóð- breytinguna hv > kv, enda tekur Aðalsteinn Sigmunds- son það fram í athugasemdum sínum um skýrsluna, að grundvöllur prófsins sé hér ótryggur. Börn um allt land rugla þessum hljóðum; má lieita, eftir skýrslunni, að Rangárvallasýsla ein sé laus við breytinguna (með 2.8%). Undir 14% barna rugla þeim í Árness-, Rangárvalla-, Skaftafells-, Múla-sýslum og jafnvel Norður-Þingeyjar- sýslu, þar sem ætla mætti að miklu fleiri, jafnvel öll börnin segðu kv. í hinum sýslunum rugla frá 20—36% (á Siglufirði 54.1%) hljóðunum. Sennilega er breytingin almenn á öllu svæðinu frá Gullbringusýslu norður og austur um til Norður-Múlasýslu. Á Fljótdalshéraði fann eg ekki kv fyrir hv hjá öðru fólki en því, sem flutzt hafði úr kv-héröðum, að norðan, vestan og úr Reykjavík. En úr því breytingin er rótgróin í Reykjavík, er auðskilið, að hún muni breiðast út um land. 13*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.