Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 47

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 47
IAENNTAMÁL 205 Hér skal lítillega drepið á það, sem lil skemmtunar var haft, þegar alvarlegu störfin voru lögð á hilluna. Einn daginn var skoðuð Lillaheltisbrúin, sem er örskammt frá Hindsgavl. Annan daginn var farið á stórum vélhát út á Litlabelti og sveimað um það til og frá. Eitt kvöld- ið lcom prófessor Yilhelm Andersen og las upp. Var það hin bezta skemmtun. Síðasta kvöldið var stofnað lil sérstakra hátíðahalda. Við miðdegisverðinn voru ræður og évörp flutt frá öll- um norðurlöndum. Siðar um kvöldið var upplestur á öllum norðurlandamálum, sungnir söngvar, og blysför og ljósadýrð úti i hallargarðinum að lokum. Morguninn eftir tvístraðist hópurinn i ýmsar áttir. Eg var meðal þeirra, sem fóru norðureftir Jótlandi og yfir til Svíþjóðar. Þaðan seinna yfir Noreg og heim. En sú ferðasaga verður ekki sögð hér. Af þessu slutta yfirliti má ráða i, hvað gerðist á mót- inu, en hér er þó ótalið það, sem bæði mér og öðrum þótti mest um vert. En það var sjálf viðkynningin við þá, sem mótið sóttu. Það mun reynast mér og öðrum hæði gagn og gaman að hafa kynnzt persónulega svo inörgum þeirra manna, sem vinna í sama verkahring að sömu áhugamálum. Þó að erindin væru fróðleg og vel flutt, var sá fróðleikur miklu rneiri, sem hægt var að öðlast af samræðum utan sjálfra fundarlimanna. Og þó að dvölin á Hindsgavl væri skemmtileg, mun sú kynning, sem þar komst á, veita ennþá ríkulegri ánægju i fram- tíðinni. Mótið stóð skamma stund, en minningar og kynning munu endast æfilangt. Freysteinn Gunnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.