Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 5

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 5
MHNNTAMÁL 163 deilcl í liugsjón friðarins og hinni göfugu og háleilu ást á mannlegu frelsi. Meðtakið allir bróðurlegustu kveðjur frá starfsbræðr- um yðar á Spáni og flytjið hver sínu föðurlandi alúð- legustu árnaðaróskir frá hinu lýðræðissinnaða lýðveldi Spánar. F. h. l’Asociacion Nacional del Magisterio Primario. Forsetinn: Alberto Lopez Casero. (Tekið eftir L’Ecole Libératrice, No. 1, 3. okt. 1936). Lestur og lestrarkennsla. I. Blöð, bækur og tímarit eiga með hverri slundu, sem liður, meiri og meiri ítök í daglegu lífi almennings um allan beim. Á hverjum degi flytur pappír og prentsverta um gervallan hnöttinn nýjustu þekkingu vísindanna, og oft fregnir um atburði, sem ráða sköpum einstalclinga, þjóða og stundum alls mannkynsins. Fyrir furðulegar framfarir i samgöngu- og viðskiftamálum seinustu ára eru allar þjóðir hnattarins orðnar einskonar samábyrgð- arfélag, þannig, að atburðir, sem gerast með einni þjóð, geta áður en varir haft í för með sér gagngerðar breyt- ingar á högum annarar fjarlægrar og fjarskyldrar þjóð- ar. Þess vegna er það, að jafnt einstaklingar sem þjóðir, er ekki vilja „fljóta sofandi að feigðarósi“, verða að fylgj- ast með rás viðburðanna urn heirn allan. Hitt er kunnara en frá þurfi að segja, að í bókum og tímaritum er að finna fróðleik um hverskonar efni, sem nöfnum tjáir að nefna. Þar er geymd hugsun og, reynsla kynslóðanna. Er það einhver hin mesta náðargjöf hins.nýja tíma, að 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.