Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 43

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 43
MENNTAMÁL 201 Þessum mönnum og öllum öðrum, er að því liafa unnið, að lileypa þessu mikla velferðarmáli harnanna og skólanna af stokkunum, kunna Menntamál beztu þakkir. Það er alkunnugt, að samvinnufélög hænda liafa þeg- ar víðsvegar um land unnið mikilsvert starf fyrir menn- ingu sveitanna. Kaupfélag Eyfirðinga er þar vafalaust fremst í flokki. Starfsemi menningarsjóðs, sem lýst er liér að framan, er aðeins litið brot þeirrar margþættu framfarabaráttu, er liáð hefir verið undir merkjum þess. En með gjöfinni til lieimavistarbarnaskóla liefir Kaupfélag Eyfirðinga, og væntanlega samvinnuhreyfing- in í landinu, gengið inn á nýja braut, sem áreiðanlega getur orðið samvinnunni og alþýðumenningu sveitanna til ómetanlegs gagns. Með hinni rausnarlegu gjöf liefir K.E.A. viðurkennt betur en gjört liefir verið áður skyld- ur hinna þroskuðu við yngstu kynslóðina. Vonandi verð- ur þetta ágæta fordæmi til verðugrar eftirbreytni víðs- vegar um landið. Menntamál senda K.E.A. og forystumönnum þess hug- heilustu árðnaðaróskir, um að gjöfin til barnaskólanna megi verða til hinnar mestu giftu fyrir Eyjafjörð um ókomnar aldir. S. Th. Dr. Símon Jóhannes Ágústsson. Svo sem getið var um í síðasta hefti Menntamála, hefir dr. Símon Jóh. Ágústsson notið Hannesar Árnasonar styrksins um undanfarin ár. Flytur hann nú fyrirlestra hér við háskólann, svo sem reglur um sjóð H. Á. mæla fyrir. Hefir aðsókn að fyrstu fyrirlestrum hans verið meiri en dæmi eru til um langt skeið við háskólann. Áheyrendur hafa gert hinn bezta róm að máli dr. Símonar. Fyrirlestrarnir fjalla um uppeldi og uppeldis- fræði. Dr. Símon hefir heitið að rita itarlega grein i næsta hefti Menntamála.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.