Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 15

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 15
MENNTAMÁL 173 sem mest í einu, og er það einkenni góðs lesara, að þurfa sjaldan að hreyfa augun eftir hverri línu. Önnur algeng augnhreyfing, sem tefur mjög fyrir liröðum lestri, er fólg- in í því að hreyfa augun við og við til haka aftur jafn- ótt og lesið er áfram. Þá er og mjög mikils um það vert, að kunna á sem liagkvæmastan liátt að renna augunum frá einni línu til annarar. Mörgum liættir við, er þeir skipta um línu, að horfa of langt til vinstri og eyða þá tíma til einskis, eða að líta of skammt og missa þá af upphafi línunnar og verða að líta til haka aftur. 4) Talið er algengl, að augnhreyfingarnar falli í faslar skorður og verði að venjum um 11 ára aldur. Er aug- Ijóst live mikla ábyrgð su staðreynd leggur þeim á lierð- ar, sem kenna börnum að lesa. 5) Nokkur eru þó dæmi þess, að hæði einstökum full- orðnum mönnum og heilum hópum skólanemenda í æðri skólum hafi tekizt að hreyta vondum lestrarvenjum í sæmilegar eða góðar og auka þannig lestrarhraðann að miklum mun. 6) Leikni í upplestri fylgir ekld nærri alltaf leikni í að ]esa i hljóði. Virðasl tilraunir henda i þá átt, að hörn, sern lesa vel upphiátt með tilburðum og áherzlum, séu yfirleitt seinni að skilja það, sem þau lesa en liin. 7) A vissu stigi lestrarkunnáttunnar eru hörn yfirleitt fljótari að lesa uppliátt en með sjálfum sér, en eftir þvi sem leiknin eykst fær hljóðlesturinn yfirhurði um hraða og skilning. 8) Margir liafa þann sið, er þeir lesa með sjálfum sér, að Iræra varirnar eða jafnvel að bera livert orð fram í lágum hljóðum. Þetta er óvani, sem tefur mjög fyrir liröð- um lestri. XII. Eins og að líkindum lætur um jafn þýðingarmikla námsgrein og lesturinn er, eru kennsluaðferðirnar l)æði margar og margvíslegar. Við þekkjum öll skiptinguna:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.