Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 45

Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 45
MENNTAMÁL 203 kennaramcnnUm í Danmörku og umbætur á henni og nýjungar, sem nú eru á döfinni. — Þess má geta strax, aö hver dagur mótsins byrjaði með slíku yfirlitserindi. Annan daginn var það flutt af Walli, skólastjóra í Gauta- borg, þriðja daginn af Boyesen skólastjóra á Hamri í Moregi, og fjórða daginn var tímanum skipt milli Is- lands og Finnlands. Af íslands lnálfu talaði undirritaður, en frá Finnlandi Cederlöf skólastjóri frá Ekenás. I þess- um yfirlitserindum gerðu ræðumenn grein fyrir kennara- menntun hver í sínu landi. Kom það glögglega fram, að i öllum löndunum er vakandi áhugi fyrir umbótum og nýjungum. Breytingar á tilhögun kennaraskólanna sum- staðar nýafslaðnar, t. d. i Danmörku, annars staðar í þann veginn að komast á, t. d. i Noregi og Svíþjóð, sumstaðar i vændum, eins og væntanlega er hér á ís- landi. Út af erindum þessum spunnust síðan umræður um ýmis atriði, þar sem skiptar voru skoðanir eða sinn sið- urinn í hverju landinu. Skulu hér aðeins nefnd örfá at- riði, sem sérstakar umræður urðu um. Má þar til nefna það, livert vera slcyldi höfuðmið i breytingum til umbóta á menntun yfirleitt, hvort held- ur auknar kröfur um kunnáttu og leikni, eða meiri á- Iierzla lögð á að þroska manngildi og mannkosti. Þá urðu allmiklar umræður um sjálfsnám nemenda í kennaraskólum, en svo er víða á Norðurlöndum, að nem- endur mega velja sér kjörgrein, sem þeir leggja sérstaka stund á og fá til þess ákveðinn tima. Slíkt nám er auð- vitað undir því komið, að skólinn hafi yfir nægum bóka- kosti að ráða. Um próf og prófdómara urðu snarpar umræður, enda er fyrirkomulag i þeim efnum ólíkt á Norðurlöndum. Danmörku eru t. d. stjórnskipaðir prófdómarar þeii sömu við öll kennarapróf. í Sviþjóð eru engir prófdóm- arar og kennarar alveg einráðir. Þótti mörgum, að við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.