Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 38

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 38
196 MEN NTAMÁL Eitt af því skemmtilegasta vi'ð skýrsluna er þaS, að úr henni má lesa myndun nýrra mállýzkna í bæjunum og það einna greinilegast í þeim yngstu, eins og Siglufirði og Neskaupstað (Norðfirði). Á Siglufirði er þannig 29.7% barnanna „hljóðvillt“ (e > i), en það er hverfandi á Alcur- eyri, sem yfirleitt varðveitir sinn norðlenzk-eyfirzka svip. Hinsvegar er, að norðlenzkum hætti, litið um linmælt börn, jafnvel á Siglufirði. Nú langar mig að bæta liér við nokkrum athugasemd- um um það, sem til bóta mætti verða í prófum og skýrslu- gerð framtíðarinnar. I þessari skýrslu er það aðeins úpplýsingarnar um hljóðvilluna (e > i, ö > u), Iinmælið (p, t, k > b, d, g) og hv > kv, sem liafa nokkuð gildi fyrir máls-lýsinguna sjálfa, upplýsingar um y og z, tvöfaldan samhljóð og greinarmerki hafa gildi einungis fyrir stafsetningu og uppeldisfræði. Enn eru allmörg atriði i lýsingu hins talaða máls, sem æskilegt væri að kennarar athuguðu á prófum og gæfu skýrslur yfir. Þetta eru liin alkunnu mállýzkueinkenni eins og t. d. munurinn á norðlenzlcu og sunnlenzku i orð- um eins og hampur, skamta, hanki, vanta, stúlka, mælt, stelpa, maðkur, vestfirzki framburðurinn langur, löng, gardur, hafdi, norðlenzki framburðurinn habbði, saggöi, sem á það til að stinga sér niður á hinum ólrúlegustu stöðum. Þá er mismunandi framhurður í Bogi og allt i lagi (laj-ji eða la-ji), mismunandi framburður á orðum með rn og rl: stjórn, barn, hvort menn segja aumkva eða aumka og ýmislegt fleira. Þetta síðast talda gæti komið fram í riti; sama er að segja um vestfirzlcu einkennin og norðlenzka framburðinn habbði og saggði, en hitt mundi alls ekki koma fram í riti og yrði því að prófast af kennara, sem kynni skil á þessum einföldu framburð- areinkennum. Um skýrslugerðina er það að segja, að hvort sem aukið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.