Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 79

Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 79
menntamAl 237 greinar eftir ýmsa merka höfunda, innlenda og erlenda. Myndir, kvæði og margvislegar frétti eru einnig i ritinu. Er það hið eigulegasta. Skinfaxi. Tímarit UJM.F.L, okt. 1936. — Skinfaxi flytur að vanda margar athyglisverðar greinar um uppeldis- og æskulýðs- mál. Má t. d. benda á hina nýju og merku stefnuskrá U.M.F.Í., ásamt greinargerð Sambandsstjórans, A. Sigm., o. m. fl. Mamma litla II. — Úrval úr heimsbókmenntum barna og ung- linga. Útg. Þorst. M. Jónsson. Þýð. Jóhannes úr Kötlum og Sig- urður Thorlacius. Fyrra bindið kom út í fyrra. Hið síðara í sept. síðastl. Bókin hefir hlotið góða dóma i blöðum hér, enda er hún á frummálinu talin ein allra bezta barnabók Frakka. Bygging lieimavistarskóla. Mikill og vaxandi áhugi fyrir málinu víðsvegar um landið. Hvaðanæfa af landinu berast fregnir um ráðagerðir og ýmis- konar undirbúning að byggingu heimavistarskóla fyrir dreifbýli sveitanna. Eru fregnir þessar talandi vottur um hinn almenna og vaknandi áhuga fyrir því stærsta menningarmáli sveitanna, er nú bíður úrlausnar. Hér skulu nefnd dæmi: í ViIIingaholtshreppi i Árnessýslu er 5 manna nefnd starfandi til undirbúnings skólahússbyggingu. Samþykkt hefir verið, af bændum og öðrum vinnufærum mönnum í sveitinni, að leggja fram rúmlega 1000 dagsverk ókeypis til byggingarinnar. Helzt er ráðgert, að skólinn verði reistur við 37° heita laug, nálægt miðri sveit. Hreppsbúar undirbúa nú lántöku. Ennfremur hafa þeir sótt um styrk úr ríkissjóði. í Gaulverjabæjarhreppi, í sömu sýslu, er skólamálið álíka langt á veg komið. (Samkv. viðtali við Jón Konráðsson, kennara). í Þykkvabæ á Rangárvöllum er skólahús í smíðum. Þar verður heimanganga og lítil heimavist. Landmannahreppur. Hreppsbúar ráðgera að byggja heimavist- arskóla á næsta ári. Auk þeirra sveita, sem nú voru taldar, er kunnugt um a. m. k. 20 staði i sVeit, þar sem skólabyggingar eru i undirbúningi. Verð- ur ýmsra þeirra nánar getið í næsta hefti. (Heimild: Skrifstofa fræðslumálastjóra).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.