Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 73

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 73
MENNTAMÁL 231 ir meðferð smábarna frá morgni til kvölds. Er ekki unnt að rekja það mál hér, enda ekki ætlunin, heldur að gefa lesandan- um einliverja hugmynd, um hvað bókin hafi að flytja og jafn- framt að mæla með henni til lestrar og eftirbreytni, eftir því sem hver og einn telur sér fært, og skynsamlegt þykir. Mark- mið Watsons er það að vinna að því að ala upp andlcga heil- brigða kynslóð, sem ekki er lieft af óþarfri hræðslu, eða gerð kveifarleg af óeðlilegu kjassi ojí kynslóð, sem ekki eitrar líf sitt eða umhverfi með úifúð og illu lundarfari. Hann viður- kennir sjálfur, að til þessa skorti sig ennþá mikla þekkingu. Hann tekur jafnvel svo djarft til orða, að næstu tuttugu ár ætti ekki að fæðast börn nema til tilrauna og rannsókna, svo að hægt væri að afla sér þekkingar til að geta gegnt þeirri mikilvægu skyldu sem uppeldið er. En samt hefir sálarfræðin nú þegar mikilsverða þekkingu að færa i þessum efnum, þótt hún sé á engan hátt fullnægjandi. Ármann IlaUdórsson. Nýjustu fréttir af skólamálum og kennurum í ýmsum löndum. (Feuille Mensuelle d’lnformation). AUSTURRÍKI. í Austurríki liafa verið samþykkt lög um kennslumál í Burgen- land-fylki. Þessi lög eru meðal annars fólgin í því, að katólskir skólar, 341 af 365 skólum alls, verða látnir lúta sömu reglum og ríkisskólarnir. Þykja lög þessi mjög mikils verð, þar sem lík- legt er talið, að hin önnur 7 fylki Austurríkis verði látin fara i kjölfar Burgenlands í þessum efnum. Undir umræðunum í þinginu fór menntamálaráðið fram á það, að fjöldi barna í bekkjum yrði færður úr 80 niður í 60. Þessari tillögu var vísað á bug með þeirri skýringu, að það væri rang- látt, að láta Burgenland sæta öðrum kjörum i þessum efnum en hin fylkin. (Hauptschulzeitung No. 5, maí 1936). BELGÍA. Laun opinberra starfsmanna og kennara hafa hækkað um 5% frá 1. april 1936. (Etincelle No. 6/7, mars og mai 1936). BOLIVÍA. Menntun kennara — uppeldi lndíána. Árið 1934 var lileypt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.