Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 14
172 MENNTAMÁL í fyrsta lagi er geisimikill munur á A og B með tilliti til fjölda augnhreyfinga eftir hverri línu. A hreyfir aug- un að meðaltali 21.3 sinnum eftir línunni, en B tekur lín- una í 3.6 stökkum. í öðru lagi dvelur A 12/25 úr sekúndu milli augnhreyf- inga, en B aðeins 8/25 úr sekúndu. Þetta er annað mikils- vert atriði í lestrinum. í þriðja lagi las B, sem er mjög leikin í lestri, sínar greinar án þess að hreyfa augun aftur á hak eitt einasta skipti, en A, sem aðeins liafði lært að lesa í eitt ár, gerði að meðaltali 6.8 hreyfingar aflur á hak í hverri línu. Þessar lireyfingar aftur á bak tefja mjög fyrir góðum árangri lesturs, og ættu lielzt engar að vera. I fjórða lagi er mjög mikill munur á A og B að því leyti, að B hittir alltaf á nákvæjnlega réttan stað, þegar hún rennir augunum frá einni línu til annarar, en A fer þar ýmist óþarflega langt út fyrir eða of skammt til að sjá greinilega fyrsta orðið i línunni. Loks er þess að geta, að A les að meðaltali 39.6 orð á mínútu, en B 369 orð á minútu. B les með reglulegri hrynjandi en A mjög óreglulega. XI. Ég ætla nú að draga saman nokkrar helztu uppeldis- fræðilegar ályktanir, sem draga má af þessum rannsókn- um. , 1) Munurinn á lestrarleikni manna, sem þó eru taldir læsir, er ákaflega mikill og fer ekki nema að litlu leyti eftir greind. 2) Þessi munur er að mestu fólginn í mis- munandi lestrarvenjum og sérstakiega í mismunandi hagkvæmum augnahrey 1'ingum. 3) Þegar lesið er, þá er augunum rennt með stökkhreyfingum eftir línunum frá vinstri til iiægri. Lesturinn fer einungis fram meðan aug- un eru kyrr, en á meðan á lireyfingunni stendur sjá menn aðeins í móðu. Þessvegna er mjög áriðandi að sjá yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.