Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 28

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 28
186 MENNTAMÁL 10. Hvert barn á að glíma við sína eigin stafsetning- arörðugleika, en ekki annara barna. 11. Kennarinn verður að skýra þýðingu orðanna, áður en þau eru afhent börnunum til æfinga. 12. Hvert barn verður að fá sérstaka æfingu i þeim orð- um, sem það oftast skrifar rangt. 13. Börn, sem lært hafa lestur með liljóðlestraraðferð, virðast ekki standa hetur að vígi en hin. 14. Kennarinn má ekki slá föstu, að barnið kunni orð- ið, þó að það hafi skrifað orðið rétt einu sinni eða tvis- var. Barnið getur þrátt fyrir það verið i vafa um slaf- setningu þess. 15. Telpur eru betri í stafsetningu, lieldur en drengir. Þessi mismunur vex með aldri. Rannsóknirnar leiddu í Ijós, að munurinn var frá 3—10%. 16. Börn, sem eklci eru i meðallagi um gáfur( undan- teknum þeim lökustu) sýna oft, að þau standa ekki að baki um að læra stafsetningu. 17. Heimtaðu nákvæma réttritun á öllum skriflegum verkefnum og leiðréttu allar stafsetningarvillur. Það er ekki nóg að setja strik undir villurnar. Nemendurnir verða að læra að skoða þær (villurnar) sem alvarlega hluti, er áriðandi sé að fá leiðrétta sem fyrst. 18. Leggið mikla áherzlu á sýnikennslu. Rannsóknir hafa sýnt, að sýnikennslan ber beztan árangur í lægri bekkjunum. 19. Réttur framhurður orða liefir liefir mikla þýðingu í sambandi við stafsetningu. , 20. Yngri börn læra fljótara réttritun eftir skrifstöf- um, en prentstöfum. 21. Skrifa skal orðin án bands (eða þanlcastriks), seni eina heild“. Margt er auðvitað ótalið enn, er nefna mætti í sam- bandi við stafsetningarkennsluna, og gott er að láta höm- in fást við. Eg vil t. d. minna á, að láta börn finna orð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.