Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 80

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 80
238 MENNTAMÁ.L Menntun kennara. Svo sem kunnugt er öllum kennurum, hafa fulltrúaþing S.í.B. 1935 og 1936 samþykkt einum rómi ákveðn- ar áskoranir til Alþingis og ríkisstjórnar um mikilvægar endur- bætur á menntun kennara. Á síðasta Alþingi var samþykkt þings- ályktunartiliaga frá Jónasi Jónssyni, þar sem ríkisstjórninni er falið að láta rannsaka málið og leggja tillögur fyrir næsta þing. Hefir nú kennslumáláráðherra slcipað nefnd í þessu skyni. Nefnd- ina skipa: Ásgeir Ásgeirsson fræðslumálastj., formaður, Ágúst H. Bjarnason, tilnefndur af háskólaráði, Freysteinn Gunnarsson fyr- ir kennaraskólann, Ingimar Jónsson, tilnefndur af kennurum héraðs- og gagnfræðaskóla, og Sigurður Thorlacius, tilnefndur af stjorn S.Í.B. Ríkisútgáfa námsbóka. Kennarar héraðs- og gagnfræðaskóla hafa kosið Jónas Jónsson til að taka sæti i stjórn rikisútgáfu námsbóka, en til vara Kristinn Stefánsson. Fulltrúaþing S.Í.B. kaus svo sem kunnugt er Guðjón Guðjónsson, en til vara Aðal- stein Sigmundsson. Formaður útgáfustjórnarinnar hefir ekki ver- ið skipaður ennþá. Fréttasambönd Menntamála. Menntamál vilja gera sér far um að flytja lesendum sínum áreiðanlegar og fjölbreyttar fregnir, einkum af kennurum og uppeldismálum innanlands og utan. Helztu erleudar fréttaheimildir blaðsins nú sem stendur eru þessar: Tvö alþjóðleg mánaðarrit: Feuille Mensuelle d’Information og Inter- nationale Paedagogische Information, málgögn ensku kennara- sambandanna The Schoolmaster og Teachers’ World, hvortveggja vikurit, tímaritið New Era, vikuritið L’Ecole Liberatrice, sem er málgagn Sambands barnakennara í Frakklandi og loks Svenslc Larartidning, málgagn Hins almenna Kennarasambands í Svíþjóð. Kennarar! Útbreiðið Menntamál. Vegna annríkis þeirra, seni ætlað var að skrifa um doktors- ritgerðir þeirra Matthíasar og Simonar, verða umsagnir um bæk- ur þeirra að bíða næsta lieftis. Kostakjör. Sjö fyrstu árgangar Menntamála fást fyrir kr. 10, eíf allir eru keyptir i einu. Annars kostar hver árg. kr. 2. — Afgeiðsla Menntamála. Útgefandi: Samband íslenzkra barnakennara. Útgáfustjórn: Sigurður Thorlacius, form., Guðjón Guðjónsson og Sigríður Magnúsdóttir. , Ritstjóri: Sigurður Thorlacius, Austurbæjarskólanum. Afgreiðslu- og innheimtum.: Sigríður Magnúsdóttir, Þórsgötu 19. Félagsprentsmiðian.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.