Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 33

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 33
menntamál 191 likaöi ekki andi þýzku skólanna nu; hvernig þau liafa far- ið að gefa með þeim út úr landinu skil eg ekki. Geðjaðist mér mjög vel að forstöðukonunni og virtist hftn bæði menntuð og víðsýn. Meðal annars spurði eg um starfsskrá barnanna. Komst eg við það að þeirri niðurstöðu, að tími þeirra væri að mestu ákveðinn til vissra hluta, frá því að þau fóru á fætur kl. 7 á morgnana fram til ld. 8 á kvöldin, þegar kvöldverði var lokið. Eg.léti í ljósi efa um, að það væri heppilegt fyrirkomulag, að hafa börnin þannig bundin og undir umsjón kennara frá morgni til kvölds. Var for- stöðukonan á sama máli, og kvaðst hafa taumana svo slaka, sem unnt væri, en eg yrði að gæta þess, að skólinn lyti í raun réttri tilhögun og reglugerð frá stjórn kvekara í Englandi, sem gerðu sínar ákveðnu kröfur um stjórn og fyrirkomulag, sem hún yrði að beygja sig fyrir. Að hinu leytinu kvaðst hún sjálf leggja mikla áherzlu á það, að finna sem fyrst séreinkenni og hæfileika hvers barns og reyna þá að hjálpa þeim sérstaklcga, hverju á sínu sérstaka sviði. Sagði hún mér nokkur dæmi þess, hvað skólinn hefði gert i þessu efni. Börnin komu mjög vel fyrir, voru frjálsmannleg og prúð, allur heimilisbragur sýndist hinn prýðilegasti. Hafði eg milda ánægju af að sjá Eerde aftur í þessari nýju rnynd, helgaða æskunni, enda þótt að mörgu leyti muni það jafnan erfiðara að umsteypa svona gamla byggingu: í nýtízku skóla, en að byggja nýtt frá grunni. Aðalbjörg Sigurðardóttir..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.