Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Page 6

Menntamál - 01.12.1936, Page 6
164 MENNTAMÁL gegn uni bækurnar gefst æskumönnum, með aðstoð beztu manna, kostur á að endurlifa lífi kynslóðanna á förnum árum. Gegnum bækurnar gefst kostur á að kynnast eld- móði hugsjónamannsins, fórnfýsi píslarvottsins, staðfestu braulryðjandans, sannleiksást vísindamannsins og rétt- lætistilfinningu og kærleika spámannsins. Þannig fæðast börn nútímans til þeirra dásamlegu möguleika, að gela á fáum árum tileinkað sér tilfinningar og þekkingu, sem forustumenn mannkynsins ]>urftu miljónir ára til að skapa. Frumskilyrði til þess, að gela fært sér í nyt auðæfi þau hin miklu, sem bækur geyma, eru þau, að kunna að lesa. II. En lesturinn hefir einnig mjög mikla þýðingu fyrir þroska barnsins á skóla-aldrinum, beinlínis og óbeinlinis. Beinlínis að þvi leyti sem sjálft lestrarnámið þroskar ýmsa hæfileika barnsins og eykur þekkingu þess. Benda má á það lil dæmis, að til þess að geta lesið, þarf barnið að greina í sundur miklu smávaegilegri mun á línum og formum en það befir áður þurft á að balda, og það svo, að án sérstaks undirbúnings er hætt við að liin hár-ná- kvæma eftirtekt verði barninu ofraun í fyrstu. Þá eru eigi síður augljós áhrif lestrarnámsins á þekkingu þess, og vald yfir móðurmálinu. Orðaforðinn evkst og fram- burður og skilningur skýrist á orðum, sem áður voru kunn. Með orðaforðanum á auðvitað einnig að aidcast lmgmyndaauður barnanna og þekking þeirra á umhverf- inu. Þegar meta skal og bera saman kennsluaðferð- ir i leslri þá ber þvi eigi sizt að taka tillit til þess, að live miklu leyti hver aðferð eflir almennan þroska harnanna. Óbeinínis hefir lestrarleiknin á hinn margvíslegasta hátt áhrif á framfarir og jafnvel vcllíðan skólabarnanna, og afstöðu þeirra til skólans og jafnaldranna. Það liggur í augu'TL uppi, að barn sem orðið er flug-

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.