Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 36

Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 36
30 MENNTAMÁL menvitenskaplige Forskningsrád“ var stofnsett árið 1949, hefur fjárhagsstuðningur við þessi mál verið það ríflegur, að fært hefur verið að taka fyrir stórum viðameiri verkefni en áður. Rannsóknarráðið fær árlega góðar tekjur, sem sé hluta af ágóðanum af getraunastarf- seminni, en samkvæmt lagafyrirmælum skal fé þessu var- ið til styrktar vísindastarfi. Þrjú rannsóknarráð voru stofnsett í þessum tilgangi, og fá þau tekjur sínar á þenn- an hátt. Eitt þeirra er það, sem áður var nefnt, og sam- kvæmt stofnreglum á það að gegna því hlutverki að vinna markvíst að því að efla vísindastarf í Noregi á sviði heim- spekilegra fræða, félagsvísinda, uppeldisvísinda, náttúru- vísinda og læknavísinda. I ráðinu eru 32 menn, og starfar það í 5 deildum. Ein deildin fjallar um sálarfræði, mennta- mál og æskulýðsmál. Hlutverk ráðsins er fyrst og fremst að styrkja einstaklinga og stofnanir til starfa í þágu vísindanna, en það getur einnig tekið viss verkefni fyrir og hlutazt til um rannsókn þeirra, og það styrkir eða sér um útgáfu vísindarita. Rannsóknarstofnunin „Pedagogisk Forskningsinstitutt“ við háskólann í Osló hefur notið ríflegs styrks frá rann- sóknarráðinu síðan í ársbyrjun 1950, og frá þeim tíma hefur stofnunin tekið miklum stakkaskiptum. Hvert verk- efnið öðru víðtækara hefur verið tekið fyrir. Þannig var þegar árið 1950 hafinn undirbúningur að 3 syrpum af þroskaprófum (modenhetsprþver) fyrir börn á aldrinum 6—15 ára. Forstöðumaður rannsóknarstofnunarinnar, professor Johs Sandven, stjórnaði þessu starfi, og var því að fullu lokið árið 1953. Próf þessi eru bæði gerð fyrir börn þéttbýlis og dreifbýlis og börn, sem tala ríkismál og þau, sem tala nýnorsku. Fjöldamörg önnur verkefni hafa verið tekin fyrir. Sem dæmi má nefna erfiðleika við nám í lestri og reikningi í yngstu bekkjum barnaskólanna, vinnubrögð í skólum með farskólasniði, skróp, afbrotaæsku, alþýðufræðslu, og at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.