Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 103

Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 103
MENNTAMÁL 97 GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON: Lárus Bjarnason: Dæmasafn með úrlausnum handa framhaldsskól- um. Bjartsýni má það kallast — á þessum síðustu tímum, er öll fræðsla miðast í sívaxandi mæli við próf, kröfur til þeirra og réttindi frá þeim — að rita kcnnslubók, sem ekki miðast við neitt eitt próf öðrum fremur né veitir þeim, er hana lesa, nein réttindi umfram aðra menn. En þetta er það, sem Lárus Bjarna- son hefur haft áræði til, nærri áttræður að aldri, og er vel af sér vikið. Varla liittir maður svo meðal- stóran hóp menntamanna, að ekki sé þar á meðal gamlir nemendur Lárusar Bjarnasonar, frá Flensborgarskóla eða Akur- eyri, og öllum er lilýtt til hans, enda var áhugi lians og um- hyggja við kennsluna með fágæt- um. Það þætti erfiðar aðstæður nú að eiga að kenna suður í Hafnarfirði og þurfa að fá kennslutækin að láni frá Reykjavík, en þetta bjó Lárus við árum saman, er hann var kennari í Flensborg. Hann þurfti meira að segja að fara gangandi á milli, en ekki iét hann það aftra sér frá þvi að nota tæki við kennsl- una, ef þau gæti gert nemendum námið auðveldara og notadrýgra. Slíkur áhugi er áreiðanlega óvenjulegur. Áhugi Lárusar hefur ekki dvínað, þótt árin færðust hjá. Síðan hann lét af skólastjórn og kennslu við opinbera skóla, hefur hann kennt í einkatimum og ritað kennslubækur og dæmasöfn í stærðfræði og eðlis- fræði, flest frumsamið en sumt þýtt. Hafa allar þær bækur borið glögg merki höfundar síns, alúðar hans og vandvirkni. Það er alkunna, að stærðfræðinám krefst mikillar íhygli og nákvæmni af hálfu nemandans, þótt segja megi, að stærðfræði sé fyrst og fremst æfing í rökréttri hugsun, eru viðfangsefni hennar og liugsanabrautir þó- flestum nemendum ótamar, einkurn íraman af, og því fer stund- 7 Lárus Bjarnason skólastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.