Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 101

Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 101
menntamál 95 verið kostur, þar eð sömu bækur lienta ekki 4 og 5 ára börnum og 6—7 ára. Ég held, að þarna sé verkefni við hæfi þessara barna. Þarna sé það komið, sem okkur hefur vantaö. Þarna fær barnið eitt spjald í einu. A því eru stafir og fallegar vel gerðar myndir. Það lærir að þekkja stafina um leið og það teiknar jrá og myndirnar í smekklega vinnu- bók. Ég vil að endingu eindregið hvetja kennara til þess að benda for- eklrum á þetta litla kver. Það mun létta litlu börnunum fyrstu spor- in á námsbrautinni og glæða starfsgleði þeirra og sjálfstraust. Jón Þórðarson. SIGURÐUR KRISTINSSON: Þorkell Sigurðsson: Saga landhelgismáls íslands og auðæfi ís- lenzka hafsvæðisins. — Prentsmiðjan Leiftur. Landhelgismálið má örugglega telja eitt höfuðmál vor íslendinga nú á tímum, vcgna þess að efnahagslegt öryggi okkar er komið undir ]jví, að hinir stórvirku botnvörpungar lialdi ekki áfram að rányrkja fiskistofninn, sem elst upp við strendur landsins. Slík hefur þó ágengni útlendinga verið á grunnmiðum hér við land, eins og dæmi um þrá-endurtekin landhelgisbrot sanna, síðan togararnir komu til sögunnar, að til mikillar rýrnunar þótti horfa á fiskistofninum vegna gegndarlauss og nytjalauss dráps á smáfiskinum. Þetta kom harðast niður á þeim, er stunduðu veiðar á smábátunum, en jafnframt því, að fiskur minnkaði á grunnmiðum, voru miðin sjálf skemmd með togveiðum og veiðarfærum smærri báta spillt. Þjóðin verður því að telja sig í þakkarskuld við þá menn, sem gengið hafa fram fyrir skjöldu í landhelgismálinu og lagt þar með sinn skerf til þess, að við mættum sjálfir njóta ávaxtanna af upp- eldisskilyrðum grunnsævis og hafstrauma hér við land. Þrátt fyrir það að mikið hefur verið rætt og ritað um landhelgis- málið liér á landi undanfarin ár, fer því fjarri, að almenningur hafi haft vitneskju um það, hvernig var hagað fiskveiðitakmörkum umhverfis landið á fyrri tímum eða liverjum breytingum viðurkennd landhelgi hér liefur tekið. Nýlega er út komin bók, er nefnist Saga landhelgis?ndls Islands og auðœfi islenzka hafsvaðisins eftir Þorkel Sigurðsson vélstjóra. Bókin er í tveim lilutum, og er í fyrri hlutanum stutt yfirlit um þetta mál, frá því er byggð hófst hér og fram á síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.