Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 53
menntamál 47 Ef við teljum „gott lýðræði" vísa eitthvað í þá átt, sem ég hef vikið hér að, þá er það vissulega æskilegt, að börn okkar og unglingar fái strax tækifæri til að æfa sig, ■— glíma lítið eitt við viðfangsefni, samkvæmt þessu starfs- kerfi. Með öðrum orðum, að barnið venji sig við: 1) að velja sér verkefni úr mörgum, sem um er að ræða, 2) að leita sér heimilda og annars efnis til þess að vinna að verkefni sínu, og 3) að leysa verkefni sitt svo vel sem það getur og í sam- ræmi við það þroskastig, sem það stendur á. Að lokum gefa svo allir félagarnir, öll börnin, yfirlit um þau verkefni, sem þau hafa tekið til meðferðar, svo að þau geti á þann hátt orðið sameign þeirra allra. Að læra á þennan hátt og með flokkastarfi, — að vinna saman í raun og sannleika, — mundi vera nýtt fyrir marga og vissulega mikils virði. Og ef við ætlum ekki að standa kyrr í þessu öldina út, verðum við að taka ákvörðun um að halda áfram, — taka ný skref inn á svið hinna nor- rænu uppeldismála. Ágætur frömuður þessarar skólastefnu í Svíþjóð, Karl Falk, yfirkennari, í Gautaborg, segir meðal annars: Á þennan hátt bjóðum við lífinu sjálfu inn í skólann. — Takmark okkar er ljóst: að hjálpa hverjum nemanda, svo sem auðið er, til aukins þroska. En til þess að geta gert það, þurfum við að taka lifandi þátt í starfi nemendanna, fylgjast nákvæmlega með þroska þeirra, gefa nemendun- um tækifæri til að gera nýjar og nýjar tilraunir, og finna þannig — með samhjálp, aukinni reynslu og getspeki, — beztu leiðir til úrlausnar. Starfsuppeldisfræðin býður hin beztu tækifæri til félags- legs og persónulegs þroska með því athafnafrelsi, sem nemendum er veitt í flokkastarfi og samvinnu í verkefna- vali alls bekkjarins og vali einstakra flokka og nemenda á sérverkefnum með þeirri samábyrgð, sem nemendur hafa á góðum námsárangri hvers starfsviðs (interesseomráde)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.