Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 128

Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 128
122 MENNTAMÁL fjöldi stundakennara. Nemendur sennilega um 9 þúsund alls. (Skóla- árið 1954—1955 voru þeir tæp 8800). 2. Byggingar: Fjárveiting til byggingar barnaskóla og gagnfræða- skóla var rúmlega 100% hærri á þessu ári en síðasta ár. Aðallega var því fé varið til skóla, sem voru í smíðum 1954. — Alls voru tekin í notk- un 6 ný barnaskólahús á síðasta skólaári og nýtt hús fyrir iðnskóla í Reykjavík. Ennfremur íbúðarhús fyrir rektora menntaskólanna í Reykjavík og Laugarvatni. — Byrjað var á nýju barnaskólahúsi í Reykjavík, heimavistarhúsum og kennaraíbúðum við héraðsskólann á Núpi og að Skógum undir Eyjafjöllum. — Á nokkrum stöðurn var lok- ið undirbúningi að byggingu nýrra barnaskóla. 3. Nýir skólar: a) Matreiðslu- og framreiðsluskóli tók til starfa í haust í Sjómannaskólahúsinu í Reykjavík. b) Nýr heimavistarbarna- skóli tók til starfa í Svarfaðardal og tveir nýir barnaskólar 1 Reykjavík. 4. Námskeið í heimahjúkrun fyrir iþróttakennara í Reykjavík og nágrenni var haldið í september. Kennslu annaðist heilsuverndar- hjúkrunarkona Rauðakross íslands. Námskeið fyrir leiðbeinendur i knattspyrnu fór fram við íþróttakenn- araskóla íslands. Aðalkennari var Karl Guðmundsson. Sbr. einnig Menntamál 1955, bls. 280. 5. Orlof fengu 11 kennarar á þesu ári, 6 frá framhaldsskólum og 5 frá barnaskólum. Dveljast þeir nú flestir við nám ytra, eða eru á förum. — Áður liafa 37 kennarar — 21 írá barnaskólum og 16 frá framhaldsskólum fengið orlof skv. heimild fræðslulaganna frá 1946. 6. Gjöld vegna skólamála 1954: Árið 1954 varð kostnaður við skólahald á íslandi kr. 64.762.500.00. Sama ár voru heildarútgjöld ríkissjóðs 443.6 miljónir króna. Hvort tveggja tölur eins og þær hafa reynzt endanlega, en ekki áætlun í fjárlögum. 7. Ýmislegt: Aldrei hefur gengið eins treglega og í liaust að fá kennara að barnaskólum og gagnfræðaskólum. Hafa aldrei verið ráðn- ir jafnmargir kennarar og nú, sem ekki hafa kennarapróf, að skólum Jiessum. Komið var langt fram í nóvember, Jiegar búið var að ráða kennara að öllum skólunum. 30. desember 1955. ÚTGEFANDl: SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA OG LANDSAMBAND FRAMHALDSSKÓLAKENNARA Ritstjóri: Broddi Jóhannesson. Afgreiðslu og innheimtu annast Pálmi Jósefsson. Pósthólf 616. PRENTSMIÐJAN ODDI H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.