Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 122
116
MENNTAMÁL
blöðum og sendi þau aftur fyrir 31. marz n. k. Námskeiðsgjald verður
£ 21, og er þá allt talið með kennsla, heimavist, fæði og námsferðir.
Af viðfangsefnum má nefna: The English Educational System, Con-
lemporary Problems in English Education, Nursery- and Infanl
Schools, The Junior School, The Secondary Technical School, The
Secondary Modern School, The Grammar School, The Social Functions
of Secondary Education, The Comprehensive School, Educational Ad-
ministration, School Broadcasts o. fl., og geta þátttakendur að sjálf-
sögðu valið um efni. Þá verða aukanámskeið fyrir útlendinga, a) frá
24. júlí til 1. ágúst og b) frá 27. júlí til 3. ágúst. Á fyrra námskeiðinu
verður einkum fjallað um málþroska og reikningsþroska barna, einn-
ig tónlist, og á því síðara um The Secondary Modern School in Eng-
lisli Education Today. Aukakostnaður við hvort þessara námskeiða er
£ 8-
Ekki mun öðrum en vel skiljandi og mælandi enskumönnum ráð-
legt að sækja námskeið þessi.
Frá fra’ðslumálaskrifstofunni.
Sumarnámskeið í þýzkum frceðum.
1. til 27. ágúst n. k. gengst háskólinn í Túbingen fyrir áttunda
sumarnámskeiði sínu fyrir erlenda kennara í þýzkum fræðum. Að
námskeiði loknu eiga nemendur kost á skilríkjum fyrir þátttöku og
árangri.
Heildarkostnaður er 250 mörk, og er þá allt talið kennslugjald, hús-
næði, fæði, trygging og a. m. k. tveggja daga ferðalög. Þátttöku skal til-
kynna an das Akademische Auslandsamt der Universitát Túbingen
fyrir 1. júní n. k., og skal fylgja skráningargjald, 10 mörk.
Kennsla fer fram með æfingum og erindum. Af æfingum má nefna:
Deutsche Sprachúbungen, phonetische Ííbungen, sprachgeschichtliche
Erklárungen althochd. Texte, Literaturwissenschaftliche Ííbungen.
Erindum er skipað í þessa flokka: Deutsche Dichtung des Mittelalters,
Dichtung und Geistesleben der Goethezeit, pádagogische Vortráge,
andere Vorlesungen.
Þá eru tónleikar margs konar, leikhús, íerðalög, dansleikir, íþrótt-
ir o. fl.
Þess má geta, að Túbingen er einn af elskulegustu háskólabæjum
Þýzkalands.
Frá frœðslumálaskrifstofunni.