Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 17
MENNTAMÁL 11 og agabrot, framkomu nemenda og jafnvel kennara, fyr- irkomulag og skipun flestra hluta viðkomandi skóla sín- um. Sat ég slíka fundi í nokkrum skólum. Umræður fóru hátíðlega fram undir stjórn forseta. Skólastjóri eða ein- hver í hans stað er ætíð viðstaddur. Nemendaráð er mikils metið í skólum Bandaríkja og er talið til gagns og þrifa. — Umferðalögregla er valin úr hópi nemenda. Hún stend- ur vörð við götur og gatnamót í umhverfi skóla, á meðan skólafólk fer til og frá, og hefur sama rétt í stjórn um- ferða og götulögregla. Þessi háttur var fyrst tekinn upp fyrir mörgum árum í St. Paul, höfuðborg Minnesotaríkis. Breiddist þaðan fyrst út til Minneapólis og því næst smám saman yfir alla Ameríku, var sagt. Þykir þetta sjálfsagð- ur hlutur við alla skóla. Blaðsöludagur skóla gefur nemendum ærinn starfa. Er hann 4—5 sinnum á ári. Er hann þannig til kominn, að nemendur safna öllum dagblöðum og úrgangspappír á heimilum sínum og gefa skóla. Þegar söludagur er ákveð- inn, kemur hver nemandi rogandi með sinn blaðastranga. Eitthvert fyrirtæki, sem vill kaupa slíka vöru, hefur sent vörubíl, er bíður framan við skólann. Nefnd nema veitir varningi móttöku, vegur hann, færir á nafn gefanda og sér um fermingu bílsins. Að lokum fylgir nefndin honum eftir á ákvörðunarstað og innheimtir andvirðið, sem rennur til skólans á þann hátt, að nemendur og skólastjóri ákveða, hvernig verja skuli. Er það oftast til að kaupa eitthvert kennslutæki. Ég var viðstaddur blaðadag í skóla í Minneapolis. Þá komu inn fyrir blöðin rúmir 99 dalir. Þeir áttu að renna fyrir sýningarvél. Af dæmi þesu má sjá, að hin auðuga Ameríka leggur sig niður við að hirða smámuni. Það er vitnisburður, þótt í smáu sé, um fjármálamenningu þá, sem hvarvetna blas- ir við augum þar í sveit, að hagnýta alla skapaða hluti. Félagsstörfin gefa gott tilefni til þjálfunar í mannasið- um og umgengnisvenjum. Nota kennarar það til að gefa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.