Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 115

Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 115
MENNTAMÁL 109 SVÍÞJÓÐ. Útileguflokkur skólabarna i járnbrautarlest. — Tveir bekkir úr menntaskóla i Stokkhólmi reyndu síðastliðið ár nýja tegund úti- legu. Nemendur fóru um það bil 500 km frá Stokkhólmi suður á Skán. Ferðuðust þeir í sérstakri lest annars farrýmis. í henni voru svefnvagn fyrir nemendur og kennara (í sumum vagnanna voru steypiböð), matsalarvagn, setustofuvagn með vinnuborðum og að lokum var vöruvagn fyrir farangur og reiðhjól. Lestin nam staðar snemma á morgnana á einhverri stöð. Nemendur og kennarar skipuðu sér þá í hópa og ferðuðust um liéraðið, fóru til merkisstaða, skoð- uðu söguleg minnismerki og rannsökuðu jurta- og dýralíf. Eftir há- degi komu allir saman aftur í „hjólahúsinu" og skrifuðu þá skýrslur. Er náttaði, var haldið af stað til nýs ákvörðunarstaðar. SO VÉTRÍKIN. Kennslufrceðilegar rannsóknir. — Rannsóknarstarf það, sem upp- eldisfræðiháskóli Sovétríkjanna hefur með höndum, er meðal ann- ars fólgið í því að rannsaka nýjar náms- og stundaskrár. Eftirfarandi verkefni eru einkum tekin tii athugunar: a) námsefni og aðferðir við kennslu í „fjöllistum" enseignement dit „polytechnique") í miðskól- um; b) leit að nýjum grundvallaratriðum, er bætt gætu námsefni og aðferðir til almennrar menntunar með því að innleiða nýjar kennslu- áætlanir, stundaskrár og námsbækur; c) skipulag og uppeldisfræðilegt gildi nemendasamtaka. Aukin áherzla lögð á námsstörf. — í liinum nýju námsskrám mið- skólanna er gert ráð fyrir, að meiri tíma sé varið til námsstarfs en áður var gert, t. d. vinnu á rannsóknarstofum, tilrauna í eðlisfræði, efnafræði, líffræði, jarðfræði og stærðfræði. Einkum kveður mikið að þessu í efri bekkjum miðskólanna. í sömu skólum hefur verið lögð aukin áherzla á störf utan skóla, og er nemendum gert kleift að taka virkan þátt í framleiðslustörfum. Sýningar á mótunarlist (arts plastiques) vekja athygli. — A hverju ári, slðan 1946 hefur verið haldin sýning á mótunarlist barna í Sovétríkjunum. 9. sýningin af þessu tagi var haldin árið 1955, og voru á henni yfir 1000 teikningar, höggmyndir, skrautmunir og önnur listaverk gerð í skólum. Nýlega voru haldnar sýningar á úrvali þess- ara verka í Kína, Indlandi, Frakklandi, Japan og Kanada. ALÞJÓÐLEG FRÆÐSLUMÁLASTÖRF. Alþjóðlegt þing. — 64 ungir kennarar frá 17 þjóðum tóku þátt í al- þjóðlegu uppeldismálaþingi, sem lialdið var í Esbjerg. Þar voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.