Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 93

Menntamál - 01.04.1956, Blaðsíða 93
MENNTAMÁL 87 KVENNASKÓLl HÚNVETNINGA. Mikið eiga þjóðir undir æðstu menntastofnunum, svo sem há- skólum og menntaskólum, en ekki eiga þær meira undir annarri mennt- un en húsmæðrafræðslunni, hvar sem hennar er aflað, hvort lieldur er á heimilunt eða í skólum. Iivennaskóli Húnvetninga hefur gegnt merku brautryðjandastarfi og jafnan notið mikils álits. Afmælis skól- ans var minnzt á Blönduósi 21. og 22. maí s. 1. Frásögn er af því í Morgunblaðinu 26. maí 1955. Frú Hulda Stefánsdóttir er skólastjóri Kvennaskóla Húnvetninga. H VÍTÁliBA KKASKÓLINN. Hvítárbakkaskólinn er merkilegt dæmi um það, liversu framtaks- samir hugsjónamenn og brautryðjendur leysa þann vanda og þau viðfangsef’ni, er samfélagið tekur síðar að sér. Sigurður Þórólfsson, stofnandi hans og fyrsti skólastjóri, hafði dvalið í Askov, eins og margir fleiri forvígismenn islenzkra skólamála. Varð hann snortinn af lýðskólahreyfingunni og einn í hópi þeirra, er mestir urðu gæfu- menn í anda hennar hérlendis, enda þótt oft væri þungt fyrir fæti. Haustið 1931 lióf héraðsskólinn í Reykholti starf, en telja má hann framhald Hvítárbakkaskólans. Nokkuð má marka hylli Hvítárbakkaskólans af greinum þeini, er ritaðar voru um afmælið. Skúli Þorsteinsson, skrifar í Tímann, 22. okt. 1955: Alþýðuskólinn á Hvitárbakka, og Sigurbjörg Björnsdóttir, Deild- artungu, ritar Minningar frá Hvítárbakka. í Þjóðviljann, 22. okt. 1955 skrifar S(igurður) G(uðmundsson): Hvitárbakkaskólinn. í Morg- unblaðinu 22. okt. 1955 er greinaflokkur, Alþýðuskólinn á Hvitár- bakka — héraðsskóli Borgfirðinga. Þar rita: Helgi Hjörvar rithöfund- ur, Helgi Hannesson bóndi Ketlu, Rangárvöllum, Valtýr Guðjónsson bœjarstjóri Keflavik og Ingólfur Jónsson ráðherra. UNGLINGASKÓLINN í STYKKISHÓLMI. Unglingaskólinn í Stykkishólmi var gerður að þriggja vetra mið- skóla 1949, og hefur hann því tekið út drjúgan vöxt. Þegar hann var stofnaður fyrir rúmum fjörutíu árum, voru þar 25 nemendur, skyldi hann vera tveggja ára skóli með fimm mánaða starfsári. 1 Morgunblaðinu 1. nóv. 1955 er saga skólans rakin skýrt og skil- merkilega í viðtali við Egil Hallgrímsson, en hann var fyrsti skóla- stjóri unglingaskólans í Stykkishólmi og aðalhvatamaður að stofnun hans ásamt Sigurði Gunnarssyni prófasti í Stykkishólmi. Skólastjóri er nú Ólafur Haukur Árnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.