Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Side 38

Menntamál - 01.04.1961, Side 38
28 MENNTAMÁL 4. Gerir hreiður úr kvistum og mosa nálægt stofni á holu tré. Hreiður á greinum — Safnar vetrarforða. 3 til 5 ungar í marz, naktir, blindir. Krakkarnir hafa jafnan mikinn áhuga á að skipa því sem þau vita í réttan flokk. Snúið í leik með frjálsum hætti. Þegar staðreyndir hafa verið skrifaðar á töfluna, byrja börnin að snúa þeim í frjálsan leik. Sumir krakkarnir leika íkorna og hoppa um úti í skógi. Önnur ganga út í skóg og athuga íkornana og spjalla við þá. Við látum sem við vitum engin deili á dýrunum. Hvað geta börnin séð? Það allt, sem skráð er í fyrsta og annan flokk, og um það geta þau spjallað. En hitt? Um það verða þau að ræða við íkornana. Þá getum við látið suma krakkana leika veiði- menn, sem fara út í skóginn til þess að skjóta íkorna. Um hvað skyldu þeir spjalla. Tilbrigðin geta orðið býsna mörg. Ef bekkurinn hefur verið þjálfaður allur í sameiningu við að leita sér fræðslu um nokkur dýr, þá bjarga krakk- arnir sér brátt upp á eigin spýtur og æfast í að vinna í flokkum, þar sem dýr eru verkefnið. Það er reynsla mín, að krakkarnir komast brátt upp á að hagnýta sér skipu- lega flokkun á verkefninu, líkt og við gerðum í bekkjar- kennslunni. Og þau skipta þá sjálf með sér verkum. Einn flokkurinn leitar alls þess, sem hann getur fundið um út- lit dýrsins. Annar kynnir sér, af hverju dýrið lifir. Sá þriðji, að hverju gagni það má verða og hvaða tjóni það veldur. Síðan er unnið sameiginlega að því að snúa þekk- ingu þessari í leik.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.