Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Qupperneq 39

Menntamál - 01.04.1961, Qupperneq 39
MENNTAMÁL 29 Á þessu stigi reynist hinn frjálsi leikur bezt. Það virð- ist hefta börnin og verða þeim til nokkurs trafala, ef þau skrifa tilsvörin niður. Þau eru heldur ekki orðin svo vel skrifandi, það tekur of langan tíma að skrifa svörin. Minnisorð á töflunni nægja þeim, svo að þau vita um hvað þau eiga að tala. Þegar fram líða stundir, verður að gera meiri kröfur til frásagnar og framsagnar. Þá má og vera, að betur fari á því, að þau skrifi leikrit sín, þegar þau hafa náð sæmilegu valdi á skriftinni. Saga. Ef krakkarnir hafa vanizt við að kynna efni úr átthaga- fræði í leik í þriðja bekk, reynist ekki örðugt að láta leik- listina þjóna sögu- og landafræðináminu. Sagan reynist mjög vel fallin til leiks í öllum bekkjum. Til dæmis er auðvelt að gera líkön í sandkassanum af sveitabæ frá því um aldamótin 800 eða þá litla miðalda- borg. Byggingarefnið er einfaldir trékubbar. Markað er fyrir ökrum og skógum umhverfis bæinn. Með hliðsjón af líkaninu skiptum við svo hlutverkum milli krakkanna og lifum okkur inn í þau. Myndir geta einnig orðið ágæt hjálp, hvatning til slíkrar skiptingar. Við verðum þær persónur, sem við sjáum á myndunum. — Bronsöld hefst. Hvernig tökum við bronsinu? Við berum saman ólíka tíma. Bronsaldarmaðurinn á myndinni spjallar við steinaldar- manninn. Víkingaferðirnar vekja mikinn áhuga. Nokkr- ir ungir sveinar bíða fyrstu víkingaferðarinnar með óþreyju. Skipin eru í naustum, því að ísar loka enn öll- um höfnum. En drengirnir taka að athuga skipin.-------- Skólinn á líkan af víkingaskipi. Þeir spalla um skipið og lýsa því. Og ísa leysir. Höfðingi víkinganna kemur og seg- ir, hversu ferma skal skipið og hvernig hinum ýmsu vör- um skuli fyrir komið. Þetta gæti verið fyrsti þáttur. Og ár hafa liðið. Víkingarnir koma aftur og segja heimdrög- unum frá ferðum sínum og þeir leika það nú, hversu nor-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.