Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Page 40

Menntamál - 01.04.1961, Page 40
30 MENNTAMÁL rænir menn kynntust kaupmönnum fjarlægra landa í aust- urvegi. Og í öðrum þætti er sýnd skelfing evrópskra strand- hyggja við æði víkinga. Auðvelt er að nota góðar nútíma- bókmenntir, t. d. að setja á svið þætti úr miðaldasögu og er þá fylgt texta ritanna, þar sem blær málsins er frá þeim tíma, sem um er fjallað. Auðvelt væri að halda upptalningunni áfram og benda á ágæt leikefni bæði úr sögu ættlands og mannkynssögu, en ég læt þetta nægja, og börnunum verður ekki skota- skuld úr því að finna sjálf gott leikefni, þegar þau hafa einu sinni komizt á bragðið. Landafræði. Að jafnaði eru spennandi atvik mannkynssögunnar bú- in til leiks. I landafræðinni verður leikurinn oftast með öðrum hætti. Þar er helzt fengizt við að lýsa stöðum og at- vinnulífi. Þegar við kynntum okkur átthagana lýstum við merkustu stöðum fyrir gestunum. í landafræðinni förum við langar ímyndaðar ferðir á landabréfinu og kynnumst alls konar fólki. En þetta fólk á að vera fulltrúar fyrir heimkynni sín í ýmsum löndum. Við berum saman ólíkar borgir og héruð af margvíslegu náttúrufari, lönd og álf- ur. Við látum Uppsalastúlku spjalla við Stokkhólmsstúlku, og þær ræðast við um heimkynni sín. Hvað er áþekkt og hvað er ólíkt á þessum stöðum! Við látum sýslumenn ræð- ast við um sýslur sínar, og mæla þeir sér mót í síma. Við eigum símatæki í bekknum, og þar lærum við að nota sím- ann. Slíkt er ágæt æfing, þegar venja á börnin við greini- lega framsögn. Börnin snúa þá jafnan bökum hvort að öðru, og við höfum eins langt á milli þeirra og skólastof- an leyfir. Verða þau því að tala mjög greinilega, ef þau eiga að skilja hvert annað. En snúum nú aftur að sýslu- mönnunum. Þeir þurfa um margt að spjalla. Þeir lýsa borg- um í sýslum sínum, gróðurfari, atvinnuháttum o. s. frv. Og við endurtökum þessa kennslu annað slagið í hinum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.