Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Síða 41

Menntamál - 01.04.1961, Síða 41
MENNTAMÁL 31 ýmsu bekkjum. Og við förum og heimsækjum námur og hittum námuverkamenn. Hvers spyrja þeir og frá hverju hafa þeir að segja? Og við fylgjum timburflekunum á leið þeirra frá skógunum og út til hafs. Og við heimsækj- um vínhéruðin við Rín. Hvað sjáum við úr bátnum og hvað sjáum við þegar við komum upp á hæðirnar við fljótið? Um þetta spjöllum við. Og hvað fleira fýsir okk- ur að vita? Við spjöllum við vínbændurna sjálfa. Með þess kyns viðræðum fáum við lifandi lýsingu á atvinnulífi og heimkynnum manna um allar jarðir. En stórkostleg viðfangsefni og hrikaleg eru einnig tek- in fyrir í landafræðileikjum. Ég hef séð börn leika land- brot og stórflóð í Hollandi. Kennaraborðinu var breytt í varnargarð. Börnin léku hlutverk sín svo frábærlega, að manni virtist vatnið flæða yfir landið (gólfið í stofunni). Og ég hef séð börn þykjast búa undir Vesúvíusi, þegar gos hófst, og þau léku skelfinguna og flóttann undan gosinu. Einnig er girnilegt að leika líf frumstæðra þjóða í fjar- lægum löndum. Hápvinnan er góður undirbúningur. Hvernig á maður að skipuleggja leikæfingarnar í bekkn- um? Ég hef oftast nær byrjað þær sem hópvinnu. Þegar við gerum áætlun um „áhugasviðið", skrifum við niður hjá okkur atriði innan þessa sviðs, og velja síðan vinnuflokk- arnir hver sitt verkefni. Börnin eiga fyrst að leita efnis og vinna úr því og skila því síðan sem fyrirlestri, ritgerð eða leik. Hver flokkur verður að skila verkefni sínu í á- heyrn og ásýnd bekkjarins. Börnin taka brátt eftir því, að félagarnir hafa mestan áhuga á leiknum. Einstaka barn hefur þó ekki áhuga á þess kyns tjáningu, en þau eru undantekningar. Leikæfingarnar krefjast virks samstarfs, og börnin fá góða æfingu í því að koma fram og tala í áheyrn bekkj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.