Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Síða 52

Menntamál - 01.04.1961, Síða 52
42 MENNTAMÁL menntun verður að telja á tiltölulega háu stigi. Skapandi vísindi eiga að vísu erfitt uppdráttar, en listir eflast með hverju ári í flestum greinum. Þessi jákvæða mynd af efnahag og menningu íslend- inga á vorum dögum er þó meinum blandin á marga lund. Hinn nýi þjóðarauður er að miklu leyti til orðinn fyrir stríðsgróða og hersetu, en ekki eigin dáðir og verðskuld- an. Erlend sníkjumenning grefur víðar og dýpra um sig en í fljótu bragði kann að virðast, enda eru fæstar afleið- ingar hennar komnar fyllilega í ljós. Bersýnilegt er þó að undirstöðusiðgæði þjóðarinnar er á mörgum sviðum í hraðri upplausn. Viðskiptalífið einkennist æ meir af belli- brögðum og gróðafíkn. Tómstundalífið er ekki lengur vermireitur framsækinnar alþýðumenntunar, heldur hef- ur það mestmegnis umhverfzt í nautnasýki og kæruleysis- legt óhófsæði. ískyggilega mikill hluti æskulýðsins sækir sér daglega andlegt veganesti í dægurlög, glæpamyndir, sorprit og knæpulíf. Auðvelt er að segja, að nú sé ég tekinn til við þetta gamla umvöndunarnöldur þess sem horfinn er úr leik. Vel má vera að eitthvað sé til í því. En þeirri staðreynd verður samt ekki haggað, að vér íslendingar erum ekki nema rúmt hálft annað hundrað þúsund sálna. Hvernig fær slík dvergþjóð haldið uppi sjálfstæðri nútímamenn- ingu nema því aðeins að þar sé helzt valinn maður í hverju rúmi ? Hvernig fær hin unga kynslóð atómaldarinnar vald- ið þeirri ábyrgð, sem framtíðin leggur henni á herðar, ef hún gefur því lítinn sem engan gaum, hversu stórkost- leg hún er? Og hver verður hlutur ljóðskálda á íslandi í fiskibæjum og þeim stóriðjuverum, sem hér kunna að rísa í krafti erlends auðmagns ef filmstjarnan verður þar hin æðsta hugsjón og slagarasöngvarinn hinn eini sanni guð? 1 athyglisverðu erindi, sem Sigfús skáld Daðason flutti ekki alls fyrir löngu færði hann skilmerkileg rök fyrir þeirri hættu, sem oss stafar frá innrás erlendrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.