Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 57

Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 57
MENNTAMÁL 47 nema bylting öldunnar sem rís og fellur á hafinu nema bylting vindsins í korni þúsund akra bylting hvíslandi regnsins í hlustir moldarinnar bylting sólarinnar bylting stjarnanna nema bylting mannsins í lijarta mannsins. Og Dagur Sigurðarson byrjar ljóð sitt Til úngra skálda þannig: Vísindin liafa svívirt mánagyðjuna flekkað föla arma hennar Skáldin vakna við vondan draum Hvað sem annars má segja um þessi dæmi, þá er eitt víst: það leynir sér ekki að þar mæla skilgetin börn síns tíma — að vísu umkomulaus börn í ógnum þrunginni ver- öld sem þó glíma af djúpri alvöru við manninn og örlög hans. Það eru stóreygir ungir heimsborgarar, komnir úr afdölum og af útskögum, sem þannig tjá hug sinn. Kenna má þó bæði heimafengið ívaf og persónulegan tón. Tákn aldahvarfanna spanna milli vélar og lyngilms, málmfugl- anna og fjallagrasanna í svuntunni, vísinda og mánagyðju, stríðs og byltingar. Dauðinn horfir inn um gættina — er mér ofvaxið þetta fallvalta líf? Það væri synd að segja að nú sé hörgull á stórkostlegum yrkisefnum sem kalla á þrotlausar tilraunir í formi. En hið æðsta gildi skáldskapar hefur aldrei verið fólgið í dýrleika hringhendu né dulmáli atómljóðs, heldur þeim ævarandi tilgangi að bjarga manninum frá andlegri tor- tímingu. Ég held að fyrir lítið komi að tala við skáld um list þeirra. Þeim er varla sjálfrátt þegar þau grípa neist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.