Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Page 67

Menntamál - 01.04.1961, Page 67
MENNTAMÁL 57 SIGURÐUR JÓNSSON frá Brún: Mál Eddu og annað mál. I þáttum Velvakanda í Mbl. nú nýlega var til rætt um skilning barna á máli Eddanna, og komu fram tvær ósam- hljóða skoðanir, sem þó munu báðar réttar að nokkru. Börn skilja Eddumál og skilja það ekki þó, en sama má segja um flestar bækur, sem nokkurs virði eru eða til ein- hvers málefnis taka og jafnvel um fjölda einstakra máls- greina nauðsynlegs, daglegs máls. Enginn ætlast til, að sumardvalarbörnum sé forðað frá að læra hvað eyrnamark er, og er þar þó atriði, sem þeim er mörgum ókunnugt áður. Eddurnar eða stafsetning forn- rita er ekki verra kynningarefni en þekking á hnífsbrögð- um á eyra. Á lesnámsaldri eða fyrir hann safna börn mestum orða- forða sínum og undirstöðu allrar hugmyndaauðlegðar. Þá verða þau að fá útskýringar flestra nýrra orða, ráða þær af sambandi eða sjá þær af verkum, og er betra mikið af slíku en lítið, bezt þó það, sem heldur sambandi við forna menningu, því hún liggur annars undir týnslu, en nýti- legar viðbætur koma til daglegra starfa og minna á sig æ og sí. Sú stefna að ætla börnum engar aðrar bækur til lestrar en gervibókmenntir miðaðar við lítinn aldur og mikið þekkingarleysi gerir sérhvert mannsbarn sauðar- legra en nokkur skynsamleg ástæða er til að það yrði án þeirra. Slíkar bækur eru engum til nytja nema aðeins þeim barnabókahöfundum, sem aldrei hefðu átt að koma nærri samningu nokkurrar bókar, sízt barnabóka.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.