Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Page 68

Menntamál - 01.04.1961, Page 68
58 MENNTAMÁL AÐALSTEINN EIRÍKSSON: Sameining skólahverfa og kostnaður við skólahald í ýmsum tegundum Úr skýrslum og yfirliti um stofn- og rekstrarkostnað skóla, sem sameiginlega eru kostaðir af ríki og sveitarfé- lögum.--------Apríl 1959. Hvað jœst i aðra hiind? Mikil þörf er á sífelldri endurskoðun á þvi, er fæst í aðra hönd, þar sem starfsorku manna, tíma, almanna- og einstakra manna fé eða öðrum verðmætum er varið til kennslumála, og þörfin því meiri sem ytri hagir taka hraðari og meiri breytingum. Mér liefur jafnan orðið starsýnast á námsárangur og uppeldislega eftirtekju og endurskoðun á því, t. d. hlutfall námskrcifu og námsgetu. En hér bindur margt hvað annað. Hversu nærri má t. d. stundaskrá ganga eðlilegum hvíldar- tíma barns, einkum svefntíma, matmálstímum og eðlilegum vinnu- tíma utan skóla, svo að erindi verði sem erfiði? Hvar eru mörkin, þeg- ar kennslustundin tekur að verða til tjóns en ekki ávinnings að öðru óbrcyttu? Við þessar spurningar og aðrar þvílíkar hef ég einkum haft í huga, hversu bezt yrði fylgzt með því, að störf kennaranna og barn- anna kæmu að sem mestum og iiollustum notum. En fleira kemur til og setur jafnvel kostina að sínum hlut, svo sem fjárframlög og meðlerð þeirra. Meðferð fjár til kennslumála snertir alla aðra þætti þeirra með ein- hverjum liætti. Menntamál hafa fengið nokkur gögn hjá Aðalsteini Eiríkssyni, fjármálaeftirlitsmanni skóla, er væntanlega verða tilefni frjórrar íhugunar og umræðu af víðsýni og skilningi á notagildi fjár- muna til veraldslegs arðs- og menningarauka. Ritstj. Yfirlit um skólahverfi utan kaupstaða og kauptúna og til- lögur um sameiningu skólahverfa. Skólahverfi alls ............................................. 1. Skólahverfi, þar scm sameining cr tæplega mögulcg .. Skólahv. Skólahv. alls Sameining Skólar 170 29 Samcining möguleg í alls ............................ 2. Skólahv., þar scm samein. cr komin á og skólar byggðir 141 14 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.