Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Page 73

Menntamál - 01.04.1961, Page 73
MENNTAMÁL 63 Jóhannes Áskelsson — ln memoriam — I aldarfjórðung nutu flestir íslenzkir barnakenn- arar leiðsagnar Jóhannes- ar Áskelssonar jarðfræð- ings, en einnig kenndi hann við menntaskólann i Reykjavík og fyrr á árum við aðra skóla í bænum. Nemandi hans lýsir hon- um svo: Hann var aðlaðandi maður, réttlátur, ærlegur og góðviljaður. Hann var ágætur kennari, hugkvæmur og skýr og kunni sérstaklega vel að gera mun á aðalatriðum og aukaatriðum. Maður vissi, að hugur hans var góður. Jóhannes var mikilsvirtur náttúrufræðingur og naut trausts starfsbræðra sinna. Hann var vandaður fræðimað- ur og vann ötullega að rannsóknum sínum, þegar tóm var til. Hann dvaldi erlendis við vísindastörf veturinn 1944 til 1945. — Hann var félagi í Vísindafélagi Islendinga. — Jóhannes var kvæntur Dagmar Eyvindsdóttur og átti fagurt heimili með konu sinni, syni og stjúpsyni. Við Jóhannes áttum samleið í tvo áratugi. Þegar ég spyr í þögninni, sem lykur um autt sæti þessa hljóðláta manns: Hvað veit ég um hann ? þá veit ég ekkert nema gott. Hann var óáleitinn, óáreitinn, hlédrægur og þó gamansamur, við- kvæmur, réttlátur og grandvar. Stundum verður þögnin dýpst og mest eftir þá, er hljóð- astir fóru um veg. Og stundum er hún eyðileg, köld og dimm. í þögninni eftir Jóhannes Áskelsson býr hlýr og góður hugur. Br. J.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.