Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Síða 82

Menntamál - 01.04.1961, Síða 82
72 MENNTAMÁL tíma hefur skólinn skipzt í þrjár deildir: fornmáladeild, ný- máladeild og stærðfræði- náttúrufræðideild. Að vísu hef- ur straumurinn legið frá fornmáladeildinni, sem nú er að verða forngripur, er aðeins hjarir við fáeina skóla, til hinna deildanna, einkum stærðfræðideildarinnar, sem er greinilega stærsta deildin. En stórvægilegar breytingar hafa engar orðið fyrr en nú, að í ráði eru grundvallarbreyt- ingar. Snemma árs 1959 var skipuð nefnd til þess að athuga deilda- og námsgreinaskiptingu menntaskólans, form og innihald kennslunnar og alla tilhögun prófa. Þessi nefnd var allfjölmenn og með henni starfaði fjöldi undirnefnda. Niðurstaða þessara vísu manna hefur nú verið birt og heitir ritið Det ny Gymnasium (Betækning nr. 269, Statens trykningskontor). Þetta er nærri 200 blaðsíðna bók og er hér hvorki rúm né ástæða til annars en drepa á einstöku aðalatriði. Nefndin hefur ekki séð sér fært að verða við óskum um fækkun kennslustunda á viku, heldur gerir hún ráð fyrir að þær verði framvegis 36 eins og verið hefur. Stunda- fjöldi aðalgreinar á að vera nægjanlegur til þess að traust- ar vinnuvenjur skapist og nemandinn læri vel til verka. I hverri almennri grein má stundafjöldi eigi vera minni en svo að nægi til öflunar sæmilegs þekkingarforða. Um stærðfræði og tungumál tekur nefndin þá afstöðu, að mála- kennsla í stærðfræðideild miðist við það að nemandinn nái góðu valdi á einu aðalmáli (venjulega ensku) og kunni önnur tvö nægjanlega til þess að sú kunnátta megi koma að haldi í framhaldsnámi. í máladeild er hins vegar gert ráð fyrir nokkurri stærðfræðikennslu, en stærðfræði hef- ur verið felld þar niður um skeið. Deildaskiptingin er gerð fjölbreyttari en áður, en jafn- framt hefur nefndin leitazt við að minnka bilin milli deilda og gera tilhögunina þannig sveigjanlegri en áður. Á sama hátt og þróunin á síðari hluta nítjándu aldar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.