Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 84

Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 84
74 MENNTAMÁL vetra skóli sem fyrr. Þegar nemandi sezt í fyrsta bekk (er svarar til fjórða bekkjar í Reykjavík) á hann um tvær aðaldeildir að velja: máladeild og stærðfræðideild. Innan hvorrar deildar er nokkurt valfrelsi, máladeildarnemandi velur um frönsku og rússnesku, stærðfræðideildarnemandi velur sér einnig annaðhvort frönsku eða rússnesku og annað hvort ensku eða þýzku. Eftir eitt ár stendur nemandinn aftur á krossgötum. I öðrum bekk menntaskólans greinist hvor deild í þrjár undirdeildir. Máladeild greinist í fornmáladelid, nýmála- deild og félagsfræðideild (samfundssproglig linie). Stærð- fræðideildin greinist 1 eðlisfræði- og stærðfræðideild, fé- lagsfræði- stærðfræðideild og náttúrufræðideild. í náttúrufræðideildinni verður líffræði (biologi og bio- kemi) aðalgreinin, en stærðfræðin, eðlisfræðin og efna- fræðin stuðningsgreinar við hana. Form félagsfræðideildanna sýnist heldur óljósara en annað í þessu nefndaráliti, enda er gert ráð fyrir því, að þær taki síðar til starfa en hinar. Eins og menn sjá af þessu, er gert ráð fyrir mikilli f jöl- breytni í námsgreinavali, enda ekki gert ráð fyrir, að allar deildir verði starfræktar við alla skóla, slíkt er ein- ungis kleift hinum stærstu skólum. Gert er ráð fyrir að ekki verði kennd valgrein eða stofnuð deild, nema að minnsta kosti 5 nemendur æski þess. Gert er ráð fyrir því í þessum tillögum, að aðaldeild- irnar tvær, stærðfræðideild og máladeild, haldist að nokkru samfelldar þrátt fyrir aukna skiptingu í 2. og 3. bekk. Það er gert á þann hátt að nemendur hvorrar deildar eru sam- an í móðurmálstímum og nokkrum fleiri námsgreinum. Þannig verður hver bekksögn að verulegu leyti órofin heild allan skólatímann, hún tvístrast einungis í sérgrein- um nemenda. Þessi tilhögun leggur því miklar hömlur á stundaskrá bekksagnanna. En auk þessara aðalbreytinga á deildaskipun skólanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.