Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Page 89

Menntamál - 01.04.1961, Page 89
MENNTAMÁL 79 sett sjálfan sig í spor ólíklegustu og ólíkustu manntegunda, reyna að sjá og skilja vandamál þeirra, eins og þeir sjá þau eða finna. ... Hann verður að hafa gát á þeim tilfinningalegu vörnum og árásar- hneigðum, sem skapazt hafa í lífi hans sjálfs. ... I fám orðum, hvað sem sjúklingurinn segir eða gerir, verður læknirinn að geta haldið jafn- vægi sínu, skilningi, samúð og hlutlausri dómgreind." Br. J. Birgir Kjaran: FAGRA LAND. 288 bls. Bókfellsútgáfan. í lok formála segir höfundurinn: „Þessar greinar voru skrifaðar mór til dægrastyttingar og hvíldar." Því vil ég trúa, þó að sitthvað fleira liafi komið til og búi undir. Margur stritar við að lifa með því að strita við að skrifa, öðrum er það dægrastytting og livíld. Báð- ir hópar ættu að fá að lifa. Með þessar staðreyndir í hug langar mig til að segja örfá orð í nafni almennrar mannúðar: Þegar við liorf- um til manneskjunnar í liinu undarlega samfélagi liversdagslegra alls- nægta og linnulauss vafsturs og umsvifa í einkalífi og á almannatorgi, verður bók Birgis og forsendur liennar léiðarvísir og áminning í senn um undankomu, dægrastyttingu og hvíld, og við rönkum einn- ig við okkur og. minnumst þess, að allar manneskjur eru í nokkrum vanda, að nútíminn og erill hans saumar mjög að frjálsræði hvers manns til þess að sinna persónulegum lífsþörfum, einnig þeirra sem hamast við að stjórna okkur, svona eftir því sem auðna leyfir. Þessar lífsþarfir eru margar, og ein þeirra er að eiga og eignast nátt- úrlegt umhverfi sitt með öllum skilningarvitum opnum og hrein- um. Birgir hefur átt þess kost, — eða tekið þann kostinn og notið Itans vel, — að skoða land sitt og náttúru þess á láði og legi og úr lofti, fuglinn í fjörunni, silungsvatnið og klettafrúna, jökulinn og arn- arhreiðrið, hrognkelsið og þarann, briniið og blæinn, hellinn og hraunið og hvað annað, sem fyrir ber í dýrð og auðn þessa lands. En náttúrskoðun hans er rúm og frjáls, jafnt lifandi manneskjur og liðin tíð, örlög í nútíð og fortíð, rifjast upp og líða fyrir sjónir og hlustir náttúruskoðandans. Af þessu verður bókin safn heillegra, lifandi mynda, þær eru „sannsögli úr stæði“, en viðsjált snið á bók hverjum þeim, er eftir vill líkja. — Einnig er bókin mjög „búin við skart,“ einkum er Birgir skartsmaður í orði, og kom mér Bolli Bolla- son stundum í hug við lesturinn — en orðskart Birgis er frá engum tekið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.