Menntamál - 01.08.1966, Blaðsíða 71

Menntamál - 01.08.1966, Blaðsíða 71
menntamál 157 aðir fyrir 1. júlí 1963 og enn eru í 17. launaflokki, verði færðir í 18. launaflokk á yfirstandandi kjaradóms- tímabili og þeim greidd launauppbót samkvæmt því frá 1. júlí 1963. 3. Þingið telur að leggja beri menntun til grundvallar við ákvörðun launa í framtíðinni, en samþykkir þó eftir- farandi, þar til sett hafa verið ný lög um menntun kennara og réttindi til starfs. Kennurum við framhaldsskóla verði skipað í tvo launaflokka. I efri flokkinn komi þeir, sem settir voru eða skipaðir fyrir 1. júlí 1963, einnig þeir, sem ráðnir voru eða skipaðir eftir 1. júlí 1963 og lokið hafa því námi, sem tekið verður gilt. I neðri flokkinn komi allir aðrir kennarar á stiginu. Kennarar með cand. mag. próf eða sambærilegt próf, sem kenna á framhaldsskólastigi, verði í sama launa- flokki og menntaskólakennarar. 4. Þingið leggur til, að fullri launahækkun í hverjum launaflokki verði náð eftir 10 ára starf í stað 15 ára, eins og nú er. 5. Eftir 16 ára starf hækki kennarar við framhaldsskóla í launum um flokk. 6. Kennsluskylda gagnfræðaskólakennara og húsmæðra- skólakennara skal vera 27 45 mínútna stundir á viku eða hlutfallslega færri, séu kennslustundir lengri, er fækki í 22 stundir frá og með því skólaári, sem kennari verður 55 ára, og í 17 stundir, er hann verður 60 ára. Athugað sé, hvort ástæða sé til að stytta kennsluskyldu íþróttakennara fyrr en annarra. Kennsluskylda kenn- ara við stýrimannaskóla, vélskóla, iðnskóla og sérgreina- kennaraskóla skal vera 24 45 mínútna stundir á viku, er fækki í 20 stundir frá og með því skólaári, sem kenn- ari verður 55 ára og 15 stundir, er hann verður 60 ára. 7- Kennslustundir kennara skulu vera samfelldar. Verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.