Menntamál - 01.08.1966, Blaðsíða 104

Menntamál - 01.08.1966, Blaðsíða 104
190 MENNTAMÁL til sömu aukagreiðslna fyrir skólatímann, eins og þeir fengu fyrir kennsluárið 1962—63 að viðbættum 20%. Hinn 14. okt. 1964 kvað Kjaradómur upp dóm sinn. Var hann á þá leið, að öllum kröfunum var vísað frá dómi. Eftir að dómur þessi féll, athugaði sambandsstjórn, hvað unnt væri að gera til þess að taka málið upp að nýju og fá einhverja lausn á því. Var rætt við formann samninga- nefndar ríkisins. í þeim viðræðum kom í ljós, að grund- völlur virtist vera fyrir hendi að ná samningum um ein- hver atriði. Á fundum, sem stjórn S.Í.B. sat með samninga- nefnd ríkisins, kom fram tilboð um, að greiðslur fyrir úr- vinnslu verkefna í móðurmáli, reikningi og erlendum mál- um, ef kennd eru, skyldu haldast óbreyttar að viðbættum 20%. Hins vegar var algerlega hafnað greiðslum til sér- greinakennara. Þá var þess einnig krafizt, að S.I.B. félli frá kröfunni um greiðslu fyrir 18 stundirnar (50% samkv. er- indisbréfi). Sambandsstjórn féllst á að falla frá kröfu þess- ari gegn því að leita úrskurðar réttra aðila um greiðslur fyrir sérgreinakennara og hinar svo nefndu „fjórar stundir“. Voru samningar svo undirritaðir í febrúar 1965. Samn- ingur þessi fékkst framlengdur frá 1. jan. 1966 til ársloka 1967 að viðbættri 7% hækkun á greiðslum. Sambandsstjórn hafði falið nefnd að annast samninga um sérmálin. Nefnd þessi gerði einnig tillögur um greiðslur fyrir umsjónar- og eftirlitsstörf í heimavistarbarnaskólum. Samtök skólastjóra við þessa skóla óskuðu þess, að sambands- stjórn veitti skólastjórunum umboð til þess að semja um þessar greiðslur. Varð sambandsstjórn við þessum óskum. Sömdu því fulltrúar þessara samtaka um greiðslur til heima- vistarbarnakennara í þau tvö skipti, sem samningar hafa verið gerðir. í seinni samningnum, sem gerður var í jan. sl., náðust fram nokkrar leiðréttingar á þeim tímafjölda, sem ætlaður er til umsjónar- og eftirlitsstarfa í heimavistar- skólum. Sambandsstjórn vísaði síðan málum sérgreinakennaranna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.