Menntamál - 01.08.1966, Blaðsíða 45

Menntamál - 01.08.1966, Blaðsíða 45
MENNTAMÁL 131 jafnan áður hafði umræðuefnið verið undirbúið með því að safna skýrslum um ástandið í aðildarlöndunum ásamt túlkun viðkomandi kennarasambanda á aðstæðum og fram- tíðarhorfum. Það var Frakkinn Michel Lasserre, sem að þessu sinni hafði unnið úr skýrslunum og lagði niðurstöð- una fyrir þingið. Hlaut hann mikið hrós fyrir sitt starf. Það kom m. a. fram, að í flestum löndum eru félagsleg vandamál því til hindrunar, að öll börn hafi í reynd jafn- an rétt til menntunar í samræmi við hæfileika sína. Efna- hagslegt misrétti er algengast og einna afdrifaríkast, en ýmislegt fleira kemur til, svo sem kynþáttafordómar, tungu- mála- og trúarbragðadeilur. Fjörugar umræður urðu um skýrsluna og frumvarp að eftirfarandi ályktun, sem að lokum var samþykkt sam- hljóða. Þingið ályktar, að: 1. öll börn eigi rétt til ókeypis menntunar á öllum skóla- stigum í samræmi við hæfileika þeirra. 2. tala barna, sem koma frá lægri stéttum þjóðfélagsins, í framhaldsskólum og háskólum, sé ekki í réttu hlut- falli við fjölda þeirra. 3. fjöldi barna úr þessum sömu þjóðfélagsstéttum gæti haft hag af framhaldsmenntun og æðri menntun og því ættu skólarnir að bæta upp það, sem á skortir, í menningarlegu og félagslegu tilliti í umhverfi þeirra. 4. stjórnarvöld, foreldrar og kennarar ættu að liverfa frá hugmyndum um fastmótaða greind og fastan greindar- stofn, en byggja upp skólakerfi og skipulag og hagnýta aðferðir, sem tryggja mundu, að mismunandi hæfileik- ar barnanna nýttust til hins ítrasta. Þingið lýsir því yfir, að það er skylda þjóðfélagsins að tryggja, að öll börn hafi jöfn tækifæri til að afla sér mennt- unar. Þess vegna verður þjóðfélagið að gera ráðstafanir, sem rutt geta úr vegi þeim félagslegu og efnahagslegu hindrunum, sem standa í vegi þessara barna. Er þá sérstak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.