Menntamál - 01.08.1966, Blaðsíða 109

Menntamál - 01.08.1966, Blaðsíða 109
MENNTAMÁL 195 á þá leið, að veita bæri kennara þessum kennsluafslátt, þar sem sannað þótti, að hann kenndi afbrigðilegum börnum. Eftir að dómur þessi féll, var aftur reynt að fá settar al- mennar reglur um þetta, en það hefur enn ekki borið árangur, þrátt fyrir mikinn eftirrekstur. Menntamálaráðu- neytið skipaði að vísu nefnd, sem athuga skyldi mál þetta, en lítið hefur frétzt af störfum hennar til þessa. c) Bókasafn S.Í.B. Á síðasta fulltrúaþingi var samþykkt, að komið skyldi á fót bókasafni í húsakynnum sambandsins. Sambandsstjórn leitaði til Ríkisútgáfu námsbóka, Fræðslu- málaskrifstofunnar og Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur um lán bóka í safnið. Hefur safnazt allmikið af bókum frá þessum aðilum. Er hér um að ræða bækur um uppeldismál, kennslubækur, barnabækur o. fl., flestar á ensku og Norð- urlandamálum. Ákveðið var að skrásetja skyldi safnið eins fullkomlega og unnt væri. Var frú Guðrún Gísladóttir ráð- in til þess starfs, og er það nú vel á veg komið. Ekki hefur endanlega verið gengið frá skipulagsskrá safnsins, en í at- hugun er, hvort lánað verður út af safninu eða hvort ein- ungis verður þar opin lesstofa. Sambandsstjórn sótti um styrk til Alþingis vegna bókasafnsins o. fl. Alþingi varð við beiðninni og veitti S.Í.B. 100.000,00 kr. styrk árið 1965 og 1966. d) Sjónvarpsmálið. Hinn 11. febrúar sl. sendi stjórn S. EB. Alþingi og ríkisstjórn tilmæli, þar sem farið var frarn á, að sjónvarpssendingar frá Keflavíkurflugvelli yrðu tak- markaðar við herstöðina eina, um leið og íslenzkt sjónvarp tekur til starfa. Stjórn Stéttarfélags barnakennara í Reykjavík skrifaði stjórn S.Í.B. bréf 25. febrúar sl„ þar sem skorað var á sam- bandsstjórn að gangast fyrir undirskriftasöfnun meðal barna- kennara undir áskorun til Alþingis og ríkisstjórnarinnar þess efnis, að sjónvarpssendingar frá Keflavíkurflugvelli yerði takmarkaðar við herstöðina þar á staðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.