Menntamál - 01.08.1966, Blaðsíða 74

Menntamál - 01.08.1966, Blaðsíða 74
160 MENNTAMÁL maður B.S.R.B., Ólafur Einarsson formaður L.S.F.K. og Njörður P. Njarðvík formaður Félags háskólamenntaðra kennara. Framsögu um endurskoðun skólamála flutti Kristjdn Gunnarsson skólastjóri. Skólakerfið er stærsta fyrirtæki landsins, sagði Kristján. Það veltur því mikið á, að þar sé vel unnið. Markmíð og aðferðir skólans eins og þau birtast í framkvæmdinni við núverandi aðstæður, eru óviðunandi starfsgrundvöllur jafnt fyrir kennara og stóran hluta nem- enda. Endurskipuleggja þarf nám á öllum skólastigum með tilliti til aukinnar fjölbreytni og rýmra vals, einkum þó á gagnfræðastigi. Taka þarf upp betri skipulagningu á yfir- stjórn fræðslumálanna og hafa þá sérstaklega í huga að haldið sé stöðugt uppi tilrauna- og rannsóknastarfi í skól- unum og á tengslum þeirra við atvinnu og þjóðlíf. Með því sé tryggt að skólinn gegni hlutverki sínu í atvinnulíf- inu og starf hans staðni ekki í úreltu formi og aðferðum. Hefja þarf svo fljótt sem við verður komið tilraunir í skól- unum til undirbúnings og setningu nýrra fræðslulaga. Fræðsluhéruð og aðrir aðilar, sem til þess hafa vilja og getu að láta framkvæma tilraunir í skólum sínum, fái stuðning fræðslumálastjórnar og forstöðumanna skólarannsókna til að skipuleggja slíkar rannsóknir og fylgjast með framkvæmd þeirra og niðurstöðum. Endurskoða þarf starfsgrundvöll kennarans innan skólans og breyta í því sambandi ýmsum gildandi ákvæðum um vinnutíma, laun og aukagreiðslur. Kennurum verði séð fyrir endurmenntun, sem nýjungar í skólastarfi gera nauðsynlegar, og kennaramenntunin aðhæfð nýjum aðstæðum, eftir því sem þurfa þykir. Framsögu um launamál hafði Teitur Þorleifsson kennari, stjórnarmaður í B.S.R.B. og meðlimur Kjararáðs. Hann hóf mál sitt á því að rekja aðdraganda að uppsögn kjarasamn- inga árið 1965. Það hafði komið í ljós við samanburð á launum opinberra starfsmanna og launum ýmissa stétta á frjálsum vinnumarkaði, að opinberir starfsmenn höfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.