Menntamál - 01.08.1966, Page 62

Menntamál - 01.08.1966, Page 62
148 MENNTAMÁL Fyrsta ábyrgðarhlutverk kennarans í upphafi hinnar eig- inlegu ritþjálfunar er að þroska fundvísi barnanna á hug- myndir. tlið næsta er að sjá börnunum fyrir örvandi að- stöðu til skrifta. Aðstaða til skrifta er því aðeins örvandi, að hún greiði sem bezt fyrir sjálfu skriftarstarfinu, svo að sem minnstar tafir verði á því að barnið fái komið hug- myndum sínum á pappírinn. Ber að minnast þess að lengi er skriftartækni barna á svo lágu stigi, að þau fá engan veg- inn skrifað allt sem þau vildu segja. Framan af skyldi kenn- arinn því hjálpa hinum seinskrifandi jafnvel með því að skrifa eitthvað fyrir þau sjálfur eftir fyrirsögn barnsins. Ónóg skriftartækni má ekki verða til þess að draga úr vilja barns til tjáningar. Slíkt getur beinlínis dregið mjög úr raunverulegri sköpunargetu þess og gert það fráhverft öllu ritunarstarfi. Þeim börnum, sem forþjálfun sú, sem hér hefur verið fjölyrt um, laðar ekki til skrifta, verður kennarinn að hjálpa sérstaklega með viðræðum og spurningum, sem stefna að því að fá þau til að hugsa dýpra um reynslu sína og þau efni til frásagnar, sem hún hefur að bjóða. Eftir að börnin hafa lokið ritsmíðum sínum, ber kenn- aranum að hvetja þau til að lesa þær vandlega yfir og ganga úr skugga um að þau hafi skrifað einmitt það, sem þau höfðu í huga. Ef sú er ætlunin, að nemandi lesi rit- smíð sína í heyranda hljóði, skal liann hvattur til að reyna að vanda hana svo mjög, að áheyrendur geti því sem næst séð, heyrt og þreifað á frásagnarefninu. Ef upplestur rit- smíðarinnar fellur í hlut kennarans ætti hann og höfundur í sameiningu að fara yfir hana áður til glöggvunar. Nú færast nemendur undan því að ritsmíðar þeirra séu lesnar í heyranda hljóði, og ber þá kennara að virða vilja þeirra. Slík tregða bendir þó líklega til þess, að ekki sé nægilegur samhugur innan bekkjarins, en án samhugar nemenda er kennara erfitt um vik að ræða ritsmíðar þeirra sem skyldi. Undanfærslur og feimni nemenda ættu því að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.