Menntamál - 01.12.1969, Page 4
210
MENNTAMÁL
/ barnaskólaportinu á árunum milli 1920 og 1930.
sammála um nauðsyn Jaessarar stofnunar. Jón Sigurðsson
sagði m. a.: „í öllu ]>ví, sem við kemur góðri reglusemi,
hlýðni og samvinnu, stöndum vér að baki annarra. Þetta
kemur til af Jrví, að okkur vantar skóla.“ —
Gáfu nú tveir kaupmenn, Knudtzen og Siemsen, hús
við Hafnarstræti til skólahalds, og tók skóli til starfa Jrar
1862. Hefst þá opinber barnafræðsla í Reykjavík, Barna-
skóli Reykjavíkur er stofnaður. Stendur Miðbæjarskólinn
í órofa tengslum við Jrá stofnun, Jjótt skipt væri um að-
setursstað.
Fyrsti forstöðumaður skólans var Helgi E. Helgesen
guðfræðikandidat, kallaðist hann yfirkennari. Skólastjóra-
heitið konr ekki fyrr en 1890, er Morten Hansen tók við.
— Árið 1881 eru börnin orðin 96 í skólanum, og varð nú
að lara að hugsa fyrir öðru skólahúsi. Haustið 1883 flyzt
skólinn í nýtt skólahús við Pósthússtræti, hús Jrað, er lög-